Föndur: Origami stjörnu-box

Stjörnu-box. Mynd, Lísbet Sigurđardóttir

Origami stjörnu-box henta vel sem gjafaöskjur undir litlar jólagjafir. Það er auðvelt að gera það heima við og einnig er það ódýr lausn. Föndrið er bæði skemmtilegt og örvandi fyrir heilann.


Origami stjörnu-box er afar sætt box sem er til dæmis hægt að nota sem gjafaöskju. Það er bæði ódýrt og auðvelt að gera það. Það eina sem til þarf er pappír og skæri svo þú þarft ekki að fara útí föndurbúð til að kaupa efniviðinn. Origami föndrið er róandi og svo örvar það hugann í þokkabót.

 Hér má sjá leiðbeiningar-vidjó þar sem sýnt er nákvæmlega hvernig boxið er gert.


Hér er smá myndasyrpa af því þegar boxið er búið til. En það er sennilega betra að horfa á youtube myndbandið fyrir þá sem ekki hafa gert þetta áður. 

Mynd, Lísbet Sigurðardóttir


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir