Forsaga Harry Potter gerđ ađ ţríleik

Bókin Fatnastic Beasts and Where to Find Them fjallar um ýmsar galdradýrategundir sem fyrirfinnast í galdraheimi Rowling, auk ţess sem  ţađ er nafniđ á einni af námsbókum krakkanna í Hogwarts galdraskólanum. Bókin á ađ vera eftir Newt Scamander sem er eins og galdra útgáfan af Charles Darwin og fjallar um uppgötvanir hans á áđur óţekktum galdradýrategundum. Myndirnar sem byggđar verđa á bókinni munu fjalla um galdradýrafrćđinginn Newt Scamander og gerast um ţađ bil sjö áratugum áđur en ađ atburđir Harry Potter bókanna eiga sér stađ. Bókin var upprunalega gefin út, ásamt bókinni Quidditch Through the Ages, til styrktar góđgerđarmálum.

Plan Warner Brother‘s kvikmyndaframleiđendanna fyrir ţessar nýju myndir innihalda einnig alls kyns auka söluvörur, svo sem tölvuleiki, ýmislegt tengt Harry Potter síđunni Pottermore.com, leikföng og ýmislegt fleira. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir