Frá Galapagos-eyjum til Íslands

Frá Galapagoseyjum

,,Sćl Jóna Rún, ég vona ađ ţú sért rétta manneskjan en ég er međ svolítiđ sérstaka fyrirspurn! Ég vinn hjá Ferđaţjónustu bćnda og ţađ höfđu samband viđ mig bandarískir ferđabloggarar sem hafa undir höndum bréf sem ţú skildir eftir á Galapagoseyjum fyrir nokkrum árum. Getur ţađ ekki veriđ?“

Ţannig voru skilabođ sem ég fékk á fésbókinni fyrir tveimur vikum. Jú, skrifađi ég hissa tilbaka og upp rifjuđust minningarnar frá litla Galapagosćvintýrinu mínu.

Áriđ 2011 var ég stödd í Ekvador. Ţađ var fyrsta landiđ sem ég heimsótti á ţví sem síđar átti eftir ađ verđa tćplega eins og hálfs árs dvöl í Suđur-Ameríku. Í skyndi ákvađ ég ađ skella mér til Galapagoseyja. Galapagos er eyjaklasi sem liggur í um ţúsund kílómetra fjarlćgđ vestur frá Ekvador. Ţćr hafa ađ geyma fjölbreytt dýra- og náttúrulíf, auk rúmlega tuttugu og fimm ţúsund íbúa sem byggja tvćr eyjar. Ţađ var líka á Galapagoseyjum sem Charles Darwin stoppađi á fimm ára rannsóknarferđ sinni um heiminn. Hann varđ fyrir miklum áhrifum af dýralífinu sem ţar er og hafđi veran hans ţarna áhrif á ţróunarkenningu hans.

Á fimm daga ferđ minni um Galapagoseyjar flakkađi ég á milli nokkurra eyja. Ţar upplifđi ég einstaka nálćgđ viđ fagurbláfćtta fugla, sćljón, iguana-eđlur og risaskjaldbökur svo eitthvađ sé nefnt. Á eynni Floreana er stađur sem kallast Post Office Bay, eđa Pósthúsflóinn. Ţar er ađ finna gamla, ryđgađa tunnu. Hér áđur fyrr notuđust hvalveiđimenn viđ tunnuna til ađ senda frá sér eđa taka viđ pósti frá skipum á heimleiđ, ţá ađallega skipum frá Evrópu og Bandaríkjunum. Í dag er enn settur póstur í tunnuna, ţó ekki af hvalveiđimönnum heldur af ferđalöngum. Ferđalangar sem koma á eyjuna leita af póstkortum í póstkortabunkanum í leit ađ einhverju korti sem ţeir geta komiđ til skila, helst í eigin persónu. Ţeir skilja einnig eftir kort til sjálfs síns eđa einhvers annars í von um ađ einn daginn muni ţađ póstkort komast á leiđarenda. 

Ég skildi eftir tvö póstkort í tunnunni. Annađ stílađ á foreldra mína og annađ stílađ á sjálfan mig. Tveir bandarískir ferđalangar sáu kortiđ sem ég stílađi á sjálfan mig. Ţau ákváđu ađ taka ţađ međ sér og fćra mér í fyrirhugađri Íslandsferđ ţeirra. Ţađ var svo síđastliđinn mánudag, ţann 24. mars, ađ viđ hittumst á gráum rigningardegi á kaffihúsi í Reykjavík. Ţar fćrđu ţau mér kortiđ mitt sem ţau höfđu tekiđ međ sér alla leiđ frá Galapagoseyjum. Mér fannst ótrúlegt ađ sitja međ kort í höndunum sem ég hafđi skrifađ á fyrir tćpum ţremur árum og skiliđ eftir í Ekvador. Ég skođađi kortiđ og hló mikiđ. Og ţađ var ekki laust viđ ađ ţađ snerti líka nokkra strengi í sálinni enda hafđi stóra Suđur-Ameríku ćvintýriđ mitt haft mikil áhrif á mig. Og mér fannst ótrúlegt ađ hugsa til ţess hversu lítill og gleđilegur ţessi heimur getur stundum veriđ. Ađ ţessir Bandarísku ferđalangar hafi fundiđ kortiđ mitt og fćrt mér ţađ alla leiđ til Íslands frá Galapagoseyjum. Nú er bara ađ bíđa og sjá hvort kortiđ til foreldra minna muni skila sér einn daginn.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir