Frábćr nýsköpunarhelgi

Fyrirtćki verđur til

Nú stendur yfir nýsköpunarhelgi í hátíðarsal Háskólanum á Akureyri. Þar er samankominn fjöldi fólks með hugmyndir að fyrirtækjasköpun á öllum stigum. Það er augljóst að mikil gróska og frjósemi er til staðar og mikið hugmyndaauðgi er til staðar. 

Þar eru kynntar fjölmargar hugmyndir sem fólk hefur verið með á öllum stigum, allt því að vera hugmynd á blaði og að fyrirtækjum sem hafa verið starfandi á markaði. Tilgangur slíkrar vinnuhelgar sem þessari er að hvetja, upporfa og styðja við bakið á þeim eru að stíga sín fyrstu spor.

Fjölmargir fyrirlestar eru haldnir á milli þess sem fólk vinnur að sínum hugmyndum með hjálp og hvatningu frá þeim sem reynslu og þekkingu hafa af markaðsmálum.  Afrakstur helgarinnar verður örugglega sá að fyrirtæki verða til og þar með atvinna fyrir marga.

Rúv segir frá þessari helgi á hér.

Bæta má við að 150 ný störf hafa orðið til við Háskólan í Reykjavík eftir hrun.

Þeir sem koma að þessu eru meðal annars : Innovit, nýsköpunarhelgi.is  og fjölmargir aðrir.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir