Frćđsla í grunnskólana um skađsemi kóla og orkudrykkja?

 

Í spurningalista sem var settur fyrir börn í 5-7.bekk kemur í ljós ađ drengir lesa minna og velja heldur ađ spila tölvuleiki utan skólatíma. Mikill kynjamunur er á milli barna í ţessum ţrem bekkjum ţegar kemur ađ lestri, lestri í kennslubókum eđa lestri á internetinu. Niđurstöđur má sjá í skýrslu Rannsóknar og greiningar, Ungt fólk 2015. Talsvert fleiri strákar segjast ekki verja neinum tíma í frístundalestur eđa 24-28% á móti  16-19% stúlkna. Ţeim finnst einnig lestur vera leiđinlegri en stúlkum.

Ţegar spurningarnar beinast ađ tölvuleikjanotkun og gosţambi kviknar á viđvörunarljósum hjá rannsakendum vegna ţeirrar óhóflegu drykkju hjá börnum á kóla og orkudrykkjum en 19% drengja drekka kóladrykki og 7% ţeirra orkudrykki, talan er heldur lćgri hjá stúlkum eđa 8% kóladrykkja á móti 3% orkudrykkja. Skýr merki eru á milli neyslu á kóla-og orkudrykkjum og tíđni höfuđverkja, magaverkja og svefnerfiđleika hjá börnunum og ber ađ skođa betur.

 Stúlkur í 5-7.bekk neyta meira af ávöxtum og grćnmeti daglega en drengir en minna af kjöti, fiski, sćlgćtis og gosdrykkja.

Mun fleiri ţćttir eru teknir fyrir í skýrslunni en ţađ sem taliđ er upp hér en ţađ sem vekur hvađ mest til umhugsunar er neysla barna á kóla og orkudrykkjum og ţyrfti ađ hvetja til meiri frćđslu innan grunnskólanna um skađsemi ţessara drykkja og ef til vill ađ setja aldurstakmörk á slíka drykki.

Skýrsluna má nálgast á vef menntamálaráđaneytisins:

http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/nr/8405

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir