Framsóknarþingmaður ekki sáttur við listamann.

Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins kallaði listamanninn Snorra Ásmundsson athyglishóru á facebook. Þessi ummæli koma í kjölfarið að Snorri sagði frá samskiptum hans við þingkonu framsóknarflokksins Þórunni Egilsdóttur, þar óbeint hótaði hún honum. Hún átti víst að hafa sagt að hún vonaði að það sem hann sagði um Framsóknarflokkin kæmi ekki niður á honum seinna. En Snorri er með sýningu þar sem hann hæðist að Framsóknarflokknum. Margir Framsóknarmenn hafa tjáð sig um Snorra og greinilega er sýningin hans að koma illa við Framsóknarflokkinn.

En það þykir nú merkilegt að þingmenn skuli vera komnir í stríð við listamenn í landinu. En oft á tíðum hafa listamenn verið góðir samfélagsrýnarar sem hafa komið með nýja vinkla á þjóðfélagsumræður. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir