Freista ţess ađ ná upp flaki herskipsins Gjötheborg viđ Hraunsfjöru í Ölfusi

Ţetta skip er eftirlíking skipsins Gjötheborg.

 „Mig hefur lengi langađ til ađ reyna ađ skođa ţetta mál og hafđi ţví samband viđ dönsku landhelgisgćsluna og spurđi um upplýsingar um ţetta mál.  Ţá fékk ég alveg nýja sýn á alla atburđarásina,“ segir Guđbrandur Jónsson frá Fornbátafélagi  Íslands sem hefur leitađ liđsinnis hjá Sveitarfélaginu Ölfus viđ leit af flakinu  af danska herskipinu Gjötheborg sem strandađi viđ Hraunsfjöru í Ölfusárós 1718 međ um 180 manns um borđ. Tíu fórust. „Sagan er á ţá leiđ ađ ţegar Gjötheborg kemur út af Ţorlákshöfn brestur á stórviđri úr suđaustri og er skipiđ statt út af Eyrarbakka/Stokkseyri ţegar framráin brotnar af í stórsjó og skipiđ verđur stjórnlaust, mikill leki kom ađ ţví og höfđu menn ekki undan ađ dćla út sjó. Ţegar skipiđ er um ţađ bil ađ koma upp í fjöru eru akkerin tvö sett út og viđ ţađ fer stefniđ upp í öldu og vind.  Ţannig kom skipiđ í strand á ţví sem ţeir kalla sker og er bátur sett út og menn ţar á til ađ freista ţess ađ koma spotta í land ţví nokkuđ langt var frá skerinu í land, báturinn fórst ţarna“, segir Guđbrandur.  Skipiđ var um 850 tonn ađ stćrđ.

30 fallbyssur í sjóinn

Guđbrandur segir ađ eftir ađ skipiđ strandađi hafi veriđ ákveđiđ ađ kasta öllu ţungu fargi fyrir borđ og freista ţess ađ létta skipiđ og fleyta ţví ţannig af skerinu. „Ţannig fóru út í sjóinn 30 fallbyssur viđ skeriđ.  Eina skeriđ ţarna um slóđir sem passar inn í ţessa atburđarás er skeriđ, Hásteinasker, ţetta er hlunnindaskeriđ ţeirra Hraunsbćnda í mörg hundruđ ár sem týna ţarna bestu söl á landinu.  Skipiđ losnar af skerinu og flýtur vestur međ fjörunni ţangađ til stefni ţess stingst inn í sand viđ Hraunskeiđ.  Önnur síđa skipsins brotnar af fljótlega eftir ađ menn eru komnir í land en áhöfnin var ađ mestu frá Noregi.  Tíu fórust en fleiri tugir fallegra barna fćddust ári eftir strandiđ víđa á bćjum um Suđurland ţar sem norska áhöfnin fékk veturvist,“ segir Guđbrandur.

Hlutur Ölfus

Guđbrandur hefur haft samband viđ Sveitarfélagiđ Ölfus og óskađ eftir ađ ađstođ. „Já, ég hafđi samband, hef ţá hugsađ mér ađ fá hafnsögubátinn til afnota í öryggisskyni og jafnvel draga á eftir sér sónar tćkiđ á dýpra vatni.  Annars notum viđ málmleitartćki ţarna viđ skeriđ en Ţórhildur og Hannes á Hrauni hafa bođiđ mér ađ koma og reyna búnađinn ţarna viđ skeriđ um leiđ og ţau týna söl ţarna nćstu dagana.   „Ábúendur ađ Hrauni og Sveitarfélagiđ Ölfus eiga allan rekarétt ţarna viđ ströndina og hafa lýst yfir samstarfi viđ ađ finna akkeri eđa fallbyssur ţarna viđ skeriđ og ţá ballestina í fjörunni, hugsanlega á strönd sveitarfélagsins,“ segir formađur Fornbátafélag Íslands.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir