Fréttablađiđ í nýjum fötum

Forsíđa Fréttablađsins 4. september

Á dögunum átti sér stađ bylting í sögu fríblađa á Íslandi ţegar Fréttablađiđ, mest lesna dagblađ landsins, tók sig til og gjörbreytti útliti sínu til ađ auka áhrifamátt ljósmynda og upplifun lesandans. Forsíđan ásamt helstu fréttasíđum blađsins skarta núna stćrri myndum en áđur ţekkist í fríblađaheiminum og eru til ţess fallnar ađ gefa ljósmyndinni meiri sess og bćta viđ upplifun á fréttinni. Ţessi breyting er óvanaleg og á sér varla fordćmi erlendis frá. Öll fríblöđ hafa einungis einn ađal tekjupóst en ţađ eru auglýsingar. Dálksentimeter í fríblöđum eru ađ öllu jöfnu dýrari hlutfallslega séđ en í blöđum sem eru seld. Áskriftablöđ hafa tekjumöguleika úr tveimur liđum, áskrift og auglýsingum.

Ţađ ađ fríblađ fórni auglýsingaplássi hefur ţađ í för međ sér ađ endurhanna ţarf allt blađiđ. Hönnunarferli á svona miklum breytingum er unniđ á löngum tíma og koma allar helstu deildir blađsins ađ verkefninu. Stćrđ fríblađa rćđst einungis af ţví auglýsingamagni sem ţađ hefur úr ađ spila og ţví er viss áhćtta sem fellst í svona rótćkri ađgerđ. Einn af reyndari blađamönnum landsins Jónas Kristjánsson, fyrrum ritstjóri, sagđi á sínum tíma ađ velheppnuđustu breytingar dagblađa vćru ţannig gerđar ađ enginn tćki eftir ţeim. Í ţessu tilviki Fréttablađsins eru breytingarnar mjög sjáanlegar  ţar sem ljósmyndirnar eru orđnar mun stćrri en áđur. Hinsvegar eru fjölmargar ađrar breytingar á blađinu sem lesendur geta ekki greint svo auđveldlega. Ţar má nefna lengd greina, fćrri og styttri fréttir, minna magn ljósmynda úr myndasafni og leturbreytingar.  

Fyrir fréttaljósmyndarann hefur ţetta jákvćđ áhrif ţar sem metnađur eykst, innbyrgđis barátta um áhrifaríkari myndir eđa óvenjulegri sjónarhorn verđur ríkjandi á faglegan hátt.

Einn helsti keppinautur Fréttablađsins, Morgunblađiđ hefur hinsvegar ekki hreyft mikiđ viđ ljósmyndaformum sínum. Ţeir nota í stađinn ákveđin tćkifćri til ađ stćkka myndir eins og náttúruhamfarir, eldgos eđa verulega stóra fréttaviđburđi sem búa yfir miklu sjónarspili.

Hvort ađ ţessi breyting verđi til ţess ađ Morgunblađiđ grípi til ráđstafana og stćkki fréttamyndir sínar er óljóst en ţađ er fullvíst ađ fréttablöđin öll fylgjast grannt međ breytingum hjá hvor öđrum og vega svo og meta hvort ađ ţau ţurfi ađ bregđast viđ. Á samdráttartímum prentmiđla reyna ţeir eftir fremsta megni ađ finna upp á leiđum til ađ sporna viđ minnkandi lestri. Hugsanlega er ljósmyndin lykillinn ađ viđsnúningi dagblađanna. Ţađ mun tíminn leiđa í ljós.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir