Fullt tungl og norđurljós

Falleg norđurljós á höfuđborgarsvćđinu.
Einstaklega fallegt sjónarspil átti sér stað á  suðurlandi í kvöld þegar myrkrið , norðurljósin og tunglið settu upp sýningu. Á milli snjóhríða á suðurlandi í dag varð fólk vitni af einstaklega fallegu sjónarspili þegar að sterk norðurljósin sáust skýrt á himni og í baksýn var tunglið fullt í öllu sínu veldi.

Fréttirnar af Lóunni sem átti að hafa numið land í Þorlákshöfn í síðustu viku gætu hafa breyst í sorgarfréttir miðað við að nú hefur snjóað nær stöðugt frá því að þessar fréttir voru fluttar og verið einstaklega kalt í veðri. Ef Lóan er á lífi þá er hún innandyra.

Margir hafa velt fyrir sér hvernig Norðurljós verði til

þegar að frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar vindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana. Þar sleppur eitthvað af ögnunum inn í segulsviðið. Þegar eindirnar rekast á lofthjúp jarðar, í um 100-250 km hæð örvast sameindir og frumeindir í hjúpnum og þær senda frá sér sýnilegt ljós sem við köllum norður- eða suðurljós.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir