Fyrsta konan í stjórn félagsins í 44 ár

Fundargerđarbók Sögufélags Eyfirđinga er nú komin í hendur konu í fyrsta skipti frá ţví félagiđ var stofnađ áriđ 1971.

Rannveig Karlsdóttir, ţjóđfrćđingur, bókasafnsvörđur og framhaldsskólakennari hefur tekiđ viđ keflinu af Bernharđi Haraldssyni, fyrrverandi skólastjóra Verkmenntaskólans á Akureyri.

Sögufélag Eyfirđinga stendur međal annars ađ útgáfu á tímaritinu „Súlur“ sem flestir ţekkja og á vordögum 2016 er von á 55. hefti.  

Hér er nánari umfjöllun um Sögufélag Eyfirđinga og ritaraskiptin.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir