Gamlar Star Wars stjörnur á skájinn?

Ewan McGregor í hlutverki Obi-Wan
Walt Disney samsteypan keypti höfundarréttinn af Star Wars myndunum af Lucasfilm fyrir nokkrum vikum síðan og eru nýjar Star Wars myndir væntanlegar á næstu árum. Nokkrar gamlar stjörnur segjast tilbúnar að koma fram í nýju myndunum. Walt Disney samsteypan keypti höfundarréttinn af Star Wars myndunum af Lucasfilm fyrir nokkrum vikum síðan og eru nýjar Star Wars myndir væntanlegar á næstu árum. Nokkrar gamlar stjörnur segjast tilbúnar að koma fram í nýju myndunum.

Samkvæmt heimildum TMZ þá er Ewan McGregor, sem lék Obi-Wan Kenobi í þremur nýjustu Star Wars myndunum, sá nýjasti sem segist tilbúinn að koma fram í nýjustu Star Wars myndinni sem væntanleg er eftir nokkur ár.

Hann fetar því í fótspor Carrie Fisher og Billy Dee Williams sem léku Leiu prinsessu og Lando Calrissian í fyrri þremur myndunum og segjat tilbúin sem hafa einnig gefið það út að þau væru tilbúin til að birtast í myndunum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir