Heimskautasetur opnar í höfuđborg Norđurslóđamála

Hér mun Heimskautasetriđ opna. Mynd: Vikudagur

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Akureyri sé höfuđstađur Íslands ţegar kemur ađ Norđurslóđamálum. Háskólaumhverfiđ á Akureyri spilar stóran ţátt í ţví. Viđ Háskólann á Akureyri er í bođi ađ ljúka BA- prófi í félagsvísindum međ sérstaka áherslu á Norđurslóđafrćđi. Námiđ tekur á ţróun hins félagslega, hagrćna, menningarlega og pólitíska ţáttar á Norđurslóđum í samhengi viđ hnattvćđingu, umhverfisbreytingar, auđlindanýtingu, atvinnu- og byggđamál, mannauđ og sjálfbćrni. Í lagadeild HA er kenndur Heimskautaréttur og á háskólasvćđinu starfar einnig stofnun Vilhjálms Stefánssonar sem er íslensk Norđurslóđastofnun sem hefur átt í samstarfi viđ ađila og stofnanir innan lands sem utan m.a.  Háskóla Norđurslóđa og HA. Ţađ er ţví viđeigandi ađ Háskólinn á Akureyri stendur viđ götuna Norđurslóđ. Ţess er ađ vćnta ađ tengsl Akureyrar viđ Norđurslóđamál muni styrkjast enn frekar á nćstunni en til stendur ađ opna Heimskautasetur í bćnum. Ađalhvatamađur setursins er fyrrum flugstjórinn Arngrímur Jóhannsson sem hefur löngum veriđ talinn einn af frumkvöđlum íslenskrar flugsögu. Hann er jafnframt mikill áhugamađur um Norđurslóđamál.

Framkvćmdir hafnarArngrímur Jóhannsson á heimili sínu.

„Ţetta hefur veriđ ađ gerjast í hausnum á mér. Ég fór ađ velta ţví fyrir mér hvort ekki vćri hćgt ađ gera einhvern samastađ fyrir ţá vitneskju sem var ađ ţróast hér á Akureyri“, sagđi Arngrímur Jóhannsson fyrrum flugstjóri um hvers vegna hann vćri ađ opna Heimskautasetriđ. „Ég hafđi leitađ mikiđ og ţá kemur ţetta hús bara upp í hendurnar á okkur.“ Húsiđ sem Arngrímur vísar ţarna til er Strandgata 53 en ţađ hús er Akureyringum vel kunnugt. Heimskautaréttarstofnun festi kaup á húsnćđinu í desember á síđasta ári en ţar hefur veriđ til húsa samkomustađurinn Sportvitinn og áđur Oddvitinn. „Húsiđ er 640 fermetrar og viđ erum međ nokkrar sýningar sem viđ viljum setja upp strax“ segir Arngrímur. „ Ţađ er Grćnlandssýning, um t.d veiđimennskuna. Ţar verđur uppstoppađur ísbjörn, veiđigrćjur, kajakar, myndir og margt fleira. Önnur sýning er saga Vigfúsar Grćnlandsfara“.

 Sögulegur leiđangur

 Saga Vigfúsar Sigurđssonar Grćnlandsfara er merkileg í bćđi sögulegu og frćđilegu samhengi en Vigfús hélt frá Akureyri ţann 6. júlí áriđ 1912 til Grćnlands. Međ Vigfúsi í för voru ţeir Kapt. J.P. Koch, Lars Larsen og Alfred Wegener. Wegener lagđi síđar fram eina merkustu kenningu í sögu jarđfrćđinnar en ţađ er Flekakenningin sem er ćtlađ ađ útskýra rek meginlandanna. Međ leiđangri ţeirra félaga var lagđur grunnur ađ jöklafrćđirannsóknum á Norđurslóđum.

Rífandi gangur

Arngrímur segir einnig ađ margar ađrar sýningar séu í undirbúningi og sumar hverjar verđi mikiđ sjónarspil.  Stefnt hefur veriđ á ađ opna í kringum Akureyravöku, 15. ágúst nćstkomandi. Arngrímur á ţó allt eins von á ţví ađ ţađ geti orđiđ fyrr, slíkur er gangurinn í verkefninu.

Hönnunin ađ ţessu nýja setri er í höndum Guđmundar Jónssonar arkitekts. Hann hefur notiđ mikillar velgegni og međal annars hannađ Amtsbókasafniđ á Akureyri, Víkingaheima í Njarđvík og Henrik Ibsen safniđ í Osló.  

 

 

Hjartađ slćr á Akureyri

Arngrímur hefur fleiri tengsl viđ málefni á Norđurslóđum. Hann situr nefnilega sem formađur Heimskautaréttarstofnunnar. Hann segir sjálfur ađ ţađ sé kominn tími á hann í ţeirri stöđu. ,,Ég er 75 ára gamall mađur” segir Arngrímur léttur í bragđi. ,,Hlutverk stofnunarinnar er ađ auka skilning manna á ţví hvar ţeir standa í Norđurslóđamálum”, útskýrir Arngrímur. Hann telur ađ Háskólinn sé stór ţáttur í ţví ađ hjarta Norđurslóđamála á Íslandi slái á Akureyri.

 Nám í sérflokki

Í lagadeild HA er bođiđ upp á nám sem heitir Heimskautaréttur og telur Arngrímur ađ ţađ sé býsna merkilegt nám. Hann bendir á ađ sérfrćđingur Kínverja í Norđurslóđamálum sé útskrifađur úr HA.

HA hefur bođiđ nemendum upp á nám til meistaragráđu í Heimskautarétti síđan 2008. Námiđ er ţađ fyrsta sinnar tegundar og ţykir einstakt á Rachael Lorna Johnstoneheimsvísu. Námiđ byggir á lagaumhverfi norđur- og suđurskautsins og er lögđ áhersla á sviđ alţjóđalaga, landsréttar og svćđisbundins réttar sem tengjast heimskautasvćđunum. Rachael Lorna Johnstone formađur Lagadeildar HA hefur sjálf lokiđ meistaragráđu í heimskautarétti. Hún segir ađ námiđ sé nokkuđ vinsćlt og ađ 10 - 20 nemendur séu teknir inn á ári. Hlutfall erlendra og íslenskra nemenda sé um ţađ bil jafnt. Hún segir jafnframt ađ námiđ opni margar dyr bćđi út í atvinnulífiđ sem og fyrir áframhaldandi nám. Dćmi eru um ađ fólk sem hefur lokiđ ţessu námi taki ađ sér margskonar störf og stýri ýmiskonar rannsóknarverkefnum m.a. fyrir Evrópusambandiđ og stofnanir tengdum Norđurslóđamálum innanlands sem utan.

 Háskólinn á Akureyri á alţjóđavettvangi

Stofnun Háskólans á Akureyri, áriđ 1987 er kanski sá gjörningur sem hefur heppnast best af byggđaađgerđum á Íslandi undanfarna áratugi. Háskólinn á Akureyri hefur frá upphafi reynt ađ skapa sér sérstöđu og unniđ ómetanlegt starf í ţágu nýsköpunar. Fjöregg háskólans má segja ađ sé málefni Norđurslóđa, en allt frá ţví um miđjan 10. áratuginn hefur HA veriđ í forystu í Norđurslóđasamstarfi og hefur m.a. komiđ ađ stofnun Rannsóknaţings Norđursins (The Northern Research Forum) ásamt Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands og fleirum. Fjallađ hefur veriđ um málefni sem lúta ađ ólíkum vinklum sem koma til vegna félags- og umhverfisbreytinga og hinni efnahagslegu hnattvćđingu.

 Íslendingar í forystu

Ólafur Ragnar ţakkar starfi Rannsóknarţings Norđursins ađ Íslendingar séu í forystu í rannsóknum á norđlćgum slóđum og hafi ţannig gert Háskólanum á Akureyri ţađ kleift ađ stíga á hiđ alţjóđlega sviđ sem miđstöđ norđurrannsókna. Ţarna má segja ađ grunnurinn hafi veriđ lagđur ađ stofnun Háskóla Norđurslóđamála áriđ 2001. En ađ ţví stóđu HA og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt öđrum norđlćgum háskólum og rannsóknastofnunum. Í dag er verkefniđ orđiđ mjög stórt og um 150 háskólar og rannsóknastofnanir ásamt samtökum frumbyggja eru ađilar ađ verkefninu, flest í hinum átta ađildarlöndum Norđurskautsráđsins.

 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar (SVS) gegnir veigamiklu hlutverki. Hún hóf starfsemi í húsnćđi Háskólans á Akureyri viđ Norđurslóđ haustiđ 1998 en flutti í Borgir áriđ 2004. Fimm frćđimenn starfa viđ stofnunina en tveir ţeirra eru í leyfi ţetta skólaáriđ. Stofnunin á vísindafélaga alls stađar ađ úr heiminum.

 Á dögunum hlaut stofnunin viđurkenninguna „Grćn skref ” en ţađ er átak sem felst í ađ gera ríkisstofnanir umhverfisvćnni.

 Hér má lesa ţingsályktunartillöguna frá 1994 í heild sinni um ađ sett verđi á laggirnar Stofnun Vilhjálms Stéfánssonar. Forstöđumađur stofnunarinnar er Dr. Níels Einarsson.

 Í samstarfi viđ Sameinuđu ţjóđirnar

Stofnun Vilhjálms Stefanssonar er fámenn stofnun. Níels segir ađ ţrátt fyrir ađ Stofnun Vilhjálms Stefánssonar (SVS) sé ekki stór hafi hún getiđ sér gott orđ erlendis sem sjálfstćtt og faglega sterkt frćđasetur. Stofnunin sinnir vísindalegum vöktunarverkefnum og alţjóđasamvinnu á ýmsum sviđum. SVS hefur veriđ í forystuhlutverki viđ veigamikil verkefni og bendir Níels á verkefni eins og heimsskautakafla Vísindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um loftlagsbreytingar, „SVS er ein íslenskra stofnana í lykilhlutverki í ţví mikilvćga verkefni sem loftsalgsskýrsla Sameinuđu ţjóđanna er.“

Stofnun í sókn

Níels bendir á ađ SVS sé alltaf ađ styrkjast og eflast. „Stofnunin mun verđa ađsetur eins hluta viđamikils rannsóknarverkefnis um veđurfar og samfélagsţróun sjávarbyggđa á Grćnlandi, Íslandi og Norđur-Noregi. Ţarna er um ađ rćđa verkefni upp á nálćgt 80 milljónir króna nćstu ţrjú árin, ađ mestu fjármagnađ međ styrkjum úr úrvalsrannsóknasjóđi norrćnu Nordforsk stofununarinnar. Ţessi vćna viđbót viđ starfsemi stofunarinnar sem kallar á ráđningu frćđimanna og önnur umsvif sýnir ađ ţátt fyrir harđan niđurskurđ undanfarin ár er stofnunin í sókn.

Háskólinn á Akureyri mikilvćgurHáskólinn á Akureyri

Háskólinn á Akureyri er SVS mikilvćgur, samstarfiđ er náiđ og gćfuríkt. Áriđ 2011 hélt SVS í samstarfi viđ HA gríđarlega stóra alţjóđlega vísindaráđstefnu ţar sem ţáttakendur voru um 450 talsins. Einnig hefur HA stađiđ fyrir fjölda funda, vinnusmiđja, og ráđstefna ásamt SVS. Í fyrrasumar voru haldnar tvćr alţjóđlegar ráđstefnur á vegum SVS á Akureyri. Níels segir slíkar ráđstefnur hafa jákvćđ áhrif á íslenskt vísindasamfélag ásamt ţví ađ međ ţeim koma töluverđar tekjur inn í íslenskt samfélag.

Ţjónar öllu landinu

Ţegar til stóđ ađ koma SVS á fót, voru ekki allir á sama máli hvort ţađ vćri sniđugt ađ hafa hana úti á landi. „Á sínum tíma voru uppi efasemdaraddir um gildi ţess ađ sett yrđi á laggirnar sjálfstćđ heimsskautastofnun međ alţjóđlegt hlutverk úti á landi. Einhverjir töldu slíka hugmynd glaprćđi enda allar stofnanir og stjórnsýsla sem eitthvađ áttu undir sér stađsettar á höfuđborgarsvćđinu. Saga SVS hefur kveđiđ í kútinn ţessar úrtöluraddir og hefur SVS átt drjúgan ţátt í ţví ađ Akureyri hefur haslađ sér völl sem miđstöđ mannauđs, ţekkingar og reynslu á sviđi Norđurslóđafrćđa.“

Níels vill ţó taka fram ađ SVS sé ekki stofnun sem ţjóni ađeins Akureyri ţó hún hafi ađsetur í bćnum. Stofnunin ţjónar íslenskum Norđurslóđamálum og á í samstarfi viđ ađila og stofnanir á landinu öllu sem og á alţjóđavettvangi. SVS er eina Norđurslóđastofnunin sem hefur slíkt landshlutverk međ lögum frá Alţingi.

 Vilhjálmur Stefánsson landkönnuđur.

Vilhjálmur Stefánsson, sem Stofnun Vilhjálms Stefánssonar er kennd viđ, fćddist ţann 3. nóvember 1879 í Kanada, nánar tiltekiđ Gimli. Vilhjálmur lauk námi í mannfrćđi viđ Harvard háskóla í Bandaríkjunum og kenndi ţar einnig um tíma. Hann hafđi mikinn áhuga á Norđurslóđamálum og rannsakađi međal annars menningu og líf inúíta og fyrir ţađ vakti hann athygli sem landkönnuđur. En hann er kannski ţekktastur fyrir kortlagningu landsvćđa viđ Norđurheimsskautiđ.

 

Áriđ 1913 hélt Vilhjálmur í leiđangur sem átti eftir ađ marka ţáttaskil í sögu heimskautarannsókna. Hafa ber í huga ađ áriđ 1913 hafđi 20. öldin enn ekki brotiđ gamla tímann ađ fullu af sér. Fyrri heimsstyrjöldin var ekki brostin á. Lagt var af stađ á seglskipinu Karluk ásamt 25 manna áhöfn undir stjórn Vestur-Íslendingsins. Siglt var norđur í gegnum Beringssund á frosin hafsvćđi Norđurpólsins og endađi sú ferđ hrćđilega. Skipiđ festist fljótt í hafís og komst hvergi. Vilhjálmur yfirgaf ţá skipiđ ásamt tveimur mönnum. Ţetta átti ađ vera stutt veiđiferđ en ţeir gengu í um 100 daga um víđátturnar áđur en ţeim var bjargađ. Örlög áhafnarinnar sem eftir varđ voru grimmari. Karluk rak međ ísnum yfir Beringssund áđur en ţađ brotnađi og sökk í ársbyrjun 1914. Gengu skipbrotsmennirnir ţá á ísinn og höfđust viđ á Wrangler eyju áđur en ţeim var bjargađ í september 1914 en ţá höfđu 11 farist.

Myndin sýnir leiđina sem Karluk sigldi og hvar skipiđ sökk en einnig leiđina sem skipbrotsmennirnir fóru til ađ halda lífi sökk

Vilhjálmur hefur veriđ gagnrýndur mjög harkalega allar götur síđan; m.a. vegna lélegs undirbúnings og ekki síđur fyrir ađ hafa yfirgefiđ leiđangurinn ţegar í óefni var komiđ. Dr. Gísli Pálsson prófessor í mannfrćđi viđ Háskóla Íslands bendir hins vegar á ađ ekki sé rétt ađ skella allri skuldinni á Vilhjálm, ţađ var t.d. skipstjórinn sem festi Karluk í hafís. Ţess má líka geta ađ mikiđ af gagnrýninni á Vilhjálm kom fram eftir 1950 ţegar hann var sakađur um ađ vera kommúnisti en nornaveiđar Joseph McCarthy stóđu sem hćst ţegar ţetta var. Nánar er hćgt ađ lesa um Vilhjálm í bókinni Frćgđ og firnindi eftir Gísla.

Á Nunavut landsvćđinu í Kanada er ađ finna óbyggđa eyju sem kennd er viđ Vilhjám, Stefansson Island. En hann kannađi eyjuna fyrstur manna í leiđangri áriđ 1917. Eyjan er 4463 ferkílómetrar ađ stćrđ. Til samanburđar má nefna ađ ferđamannaparadís Íslendinga, Mallorca er tćpum 1000 ferkílómetrum minni.

Akureyri- ţar sem hjartađ slćr

Ţađ má međ sanni segja ađ Akureyri sé sá stađur á Íslandi  ţar sem hjartađ slćr í Norđurslóđamálum. Mikil uppbygging hefur átt sér stađ. Háskólinn á Akureyri býđur upp á einstakt nám á heimsvísu og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sćkir fram  á alţjóđavettvangi. Ţegar heimskautasetriđ opnar síđar á ţessu ári munu Norđurslóđamálin loks verđa sýnilegri almenningi og eflaust draga ađ sér ferđamenn. Ţađ má segja ađ  Akureyri sé Mekka Norđurslóđamála og  hjartslátturinn verđur sífellt taktfastari.

 

Björn Ţór Bjönsson

Egill P. Egilsson

Elín Inga Ólafsdóttir

Snorri Birgisson 

Heimildir:

http://www.svs.is/is/um-stofnunina/um-stofnun-vilhjalms-stefanssonar

 http://www.svs.is/is/um-stofnunina/starfsfolk-og-visindafelagar

 http://www.svs.is/is/samstarf/althjodhlegt-verkefni-um-stjornun-a-nordhurheimskautssvaedhinu

 http://www.graenskref.is/33-graen-skref-a-akureyri-stofnun-vilhjalms-stefanssonar-komin-medh-fyrsta-skrefidh

 http://www.althingi.is/altext/118/s/0146.html

http://lemurinn.is/2014/04/09/mesti-svindlari-heims-var-vilhjalmur-stefansson-landkonnudur-loddari/

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir