Geđverndarmiđstöđ á Akureyri

Grófin - Geđverndarmiđstöđ hóf starfsemi sýna í október á síđasta ári, og er til húsa í Hafnarstrćti 95 á 4. hćđ. Opiđ er frá kl 13-16 alla virka daga.
 
Í Grófinni fćr fólk međ geđraskanir tćkifćri til ađ vinna í eigin bata, á ţeirra forsendum. Geđveikir og ađstandendur geta mćtt, fengiđ frćđslu og tekiđ ţátt í starfseminni. Og í raun er öllum međ áhuga á geđvernd velkomiđ ađ mćta.
 
Ýmist hópastarf er í bođi, og valdefling er höfđ ađ leiđarljósi.
 
Unghugar kallast hópur, innan Grófarinnar, en hann er ćtlađur ungu fólki 18 ára og eldra. Hópurinn heldur fundi vikulega og gerir líka ýmislegt annađ saman.
 
Hugarafl í Reykjavík er fyrirmynd Grófarinnar, en í Hugarafli er og hefur veriđ farsćlt starf í nokkur ár.
 
Í Grófinni ríkir trúnađur.
 
Nánari upplýsingar um starfiđ má sjá í heimildum:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir