Geđverndarmiđstöđ á Akureyri

Ekki eru allir sem vita af starfseminni en Grófin geđverndarmiđstöđ hefur veriđ starfrćkt á Akureyri síđan haustiđ 2013. Grófin er stađsett í Hafnarstrćti 95, á 4.hćđ. 

Starfsemi Grófarinnar felst í ţví ađ hjálpa ţeim sem eiga viđ geđraskanir ađ stríđa ađ vinna í sínum bata. Daglega hittast um 25-30 manns í Grófinni og ţar er unniđ eftir hugmyndafrćđi valdeflingar (Empowerment) en hér er hćgt ađ lesa meira um hana á heimasíđu Grófarinnar. 


Markmiđ Grófarinnar 
(tekiđ af vefsíđu Grófarinnar)

▪   Ađ skapa tćkifćri fyrir ţá sem glíma viđ geđraskanir ađ vinna í sínum bata á eigin forsendum og eigin ábyrgđ í samrćmi viđ hugmyndafrćđi valdeflingar.

▪   Ađ skapa vettvang fyrir alla ţá sem vilja vinna ađ geđverndarmálum á jafningjagrunni, hvort sem ţeir kallast notendur geđheilbrigđisţjónustunnar, fagađilar, ađstandendur ţeirra sem glíma viđ geđraskanir, eđa eru einfaldlega áhugamenn um framfarir í geđheilbrigđismálum.

▪   Ađ bćta lífsgćđi ţátttakenda.

▪   Ađ efla virkni fólks sem glímir viđ geđsjúkdóma í hinu daglega lífi.

▪   Ađ standa fyrir hópastarfi fyrir notendur og ađstandendur.

▪   Ađ standa fyrir frćđslu fyrir notendur og ađstandendur.

▪   Ađ stuđla ađ aukinni ţekkingu á bataferlinu međ áherslu á ađ hćgt sé ađ ná bata og ađ hćgt sé ađ fara fjölbreyttar leiđir í bataferlinu.

▪   Ađ miđla von og reynslu milli notenda. Vonin er lykilatriđi í ţví ađ ná bata.

▪   Ađ vinna ađ frćđslu og forvörnum í samfélaginu til ađ auka skilning og draga úr fordómum gagnvart ţeim sem eru ađ glíma viđ geđraskanir.

▪   Ađ stuđla ađ bćttri nálgun í geđheilbrigđiskerfinu ţar sem hugmyndir valdeflingar um notendasýn og bataferli á jafningjagrunni fái aukiđ vćgi.

 

Ţeir sem vilja kynna sér starf Grófarinnar betur eru hvattir til ţess ađ hafa samband í síma 462-3400, senda fyrirspurn á grofin@outlook.com eđa einfaldlega kíkja viđ á opnunartíma sem er alla virka daga milli 10:00 og 16:00.

Heimasíđu Grófarinnar má finna hér og 
Facebook síđu Grófarinnar er ađ finna hér.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir