Geit eđa kind?

Gćrin í fangi eiganda síns

Dýriđ, sem fékk viđurnefniđ „geep“ eđa á íslensku gćrin, kom algjörlega óvćnt í heiminn. Írski bóndinn hefur aldrei séđ afrakstur sem ţennan ţó ađ fjölskylda hans hafi veriđ međ kindabýli yfir marga ćttliđi.

Bóndinn man eftir ađ hafa séđ geit vera ađ makast međ kindum úti á túni en hann hugsađi lítiđ út í ţađ fyrr en gćrin kom í heiminn. Samkvćmt talsmanni sambandi bćnda í Ulster á Írlandi er ţetta ekki í fyrsta sinn sem afrakstur mökunar geitar og kindar gefur af sér afkvćmi en oftast drepst dýriđ á međgöngunni eđa ţađ kemur andvana í heiminn. Ţađ er ekki vitađ til ţess ađ gćr sé á lífi annarsstađar á Írlandi.

Eigandi gćrinnar ćtlar ekki ađ senda hana í sláturhúsiđ heldur mun hann reyna ađ hugsa um hana eins lengi og hann getur eđa á međan ţađ er mögulegt.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir