Gilmore Girls snúa aftur

Mćđgurnar sívinsćlu Lorilai og Rory, eđa Gilmore Girls eins og ţćr eru stundum kallađar, snúa afur á skjá landsmanna ţann 25. nóvember á streymisíđunni Netflix. Flestir lesendur ćttu ađ kannast viđ ţćttina sem hétu Mćđgurnar á íslensku og voru sýndir á Ríkísútvarpinu á ţriđjudögum.

Ţćttirnir, sem hófu göngu sína áriđ 2000, hafa fyrir löngu sigrađ hjörtu landsmanna og nú stendur loks til ađ koma međ nýja seríu, en sú seinasta endađi áriđ 2007. Nýja serían verđur međ óhefđbundnu sniđi ţar sem um ađ rćđa fjóra 90 mínútna ţćtti, skipta upp eftir árstíđunum fjórum.

Ţćttirnir náđu miklum vinsćldum á međan ţeir voru sýndir, og vöktu athygli fyrir einstaklega skemmtileg samtöl mćđgnana sem og hina skrautlegu íbúa Stars Hollow, bćnum sem sagan gerist í.

Allir helstu leikararnir hafa tekiđ ţátt í gerđ nýju seríunnar, sem gefur ef til vill til kynna hve vćnt leikurunum ţykir um ţćttina, en margir af ţeim stigu sín fyrstu spor í leiklistinni í ţáttunum.

Hér má sjá stiklu úr ţáttunum vćntanlegu


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir