Gjörhygli er til heilsubóta

Orđiđ gjörhygli má nota til ađ lýsa sálfrćđilegum eiginleika, og ţađ ađ stunda gjörhygli má lýsa sem vitund eđa sálfrćđilegu ferli. Í raun er gjörhygli eins konar andstćđa hvatvísis og tengd viđ hćfileikann til ađ sniđganga skipanir eigin hugsana, tilfinninga og hegđunar til ađ lifa í samrćmi viđ markmiđ, kröfur, reglur og stađla.

Einingar gjörhygli, einkum athygli og fordómalausa viđtöku hverrar stundar, eru álitin verka gegn algengni sálfrćđilegrar vanlíđunar eins og kvíđi, áhyggjur, hrćđsla, reiđi o.fl. Margir glíma oft á tíđum viđ ţessa vanlíđan á óuppbyggilegann hátt međ ađferđum eins og međ forđun, bćlingu eđa yfirţátttöku í eigin hugsun og tilfinningum sem valda vanlíđan. 

Einstaklingar sem hugleiđa búa yfir meiri gjörhygli, sjálfs samkennd og almennri velferđ, sem og lćgri tíđni sálarmeina. Ţessi eiginleiki, ađ sýna gjörhygli, tengist hćrri lífsánćgju, samviskusemi, orku, sjálfsáliti, samkennd, sjálfstćđi, og bjartsýni. Neikvćtt fylgi er milli gjörhygli og ţunglyndi, taugaveiklun, ađ vera utan viđ sig, hugrofseinkenni, grufli, félagsfćlni, erfiđleika viđ tilfinningastjórnun, markvissa forđun, vanhćfni til ađ lýsa tilfinningum, styrkleika ranghugmynda viđ geđrof, og öđrum sálsýkiseinkennum. Gjörhygli hefur ekki eingöngu áhrif á andlega heilsu heldur hefur ţađ einnig áhrif á heilann.

Heimildir

http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0191886911005058
http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0191886914001159
http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S027273581100081X

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir