Glćsileg Hljómahöll afhjúpuđ

Hljómar á léttasta skeiđi

Fjöldi manns var saman kominn í dag til ađ fagna merkum áfanga í sögu tónlistar, menningar og safna á Íslandi. Opnunarhátíđ Hljómahallar, Rokksafns Íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbćjar fór fram í glćsilegu, bćđi nýju og endurbćttu húsnćđi. Sex ár eru síđan Rúnar Júlíusson, Ragnheiđur Skúladóttir og Böđvar Jónsson tóku fyrstu skóflustunguna ađ viđbyggingunni.

Segja má ađ 6 árum síđar, eđa á árinu 2004, hafi svo komiđ fram fyrstu alvöru hugmyndir ađ byggingu nýs húsnćđis undir Tónlistarskóla Reykjanesbćjar en ţá kynnti Reykjanesbćr hugmyndir ađ byggingu nýs tónlistar- og ráđstefnuhúss sem yrđu í kringum félagsheimiliđ Stapa í Njarđvík. Ţar var komin fram fyrsta hugmynd ađ Hljómahöll, ţeirri sem viđ nú stöndum í,“ sagđi Böđvar Jónsson, forseti bćjarstjórnar m.a. í rćđu sinni.

Ađrir sem tóku til máls voru Árni Sigfússon, bćjarstjóri og Kjartan Már Kjartansson, formađur stjórnar Hljómahallar, sem einnig sá um veislustjórn. Fjölmargir fengu ţakkir, enda hefur stór og ţéttur hópur fólks, hver međ sína sérţekkingu, snúiđ bökum saman til ađ gera ţetta allt saman ađ veruleika og innan settra tímamarka.

Fjölbreytt og ţétt tónlistardagskrá var sem hófst á hressum tónum Léttsveitar Tónlistarskóla Reykjanesbćjar í glćsilegu og stóru anddyri hallarinnar. Síđan tóku hvert tónlistaratriđiđ á fćtur öđru í Stapa, sem gegnir áfram afar mikilvćgu hlutverki. Ţar stigu á stokk Elíza Newman, Valdimar Guđmundsson, Páll Óskar, Magnús og Jóhann, Magnús Kjartansson og Sönghópur Suđurnesja og fjöriđ endađi á viđeigandi hátt međ keflvísku bítlahljómsveitinni Hljómum. Ţá ćtlađi ţakiđ ađ rifna af húsinu og mikiđ var fagnađ og klappađ í lokin.
Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir