Góđur er sopinn

Fyrir ţá sem hafa áhuga á heilnćmu matarćđi er enginn hörgull á nýjum rannsóknum  sem eiga ađ leiđa okkur í allan sannleika um hvađ sé hollt og ekki hollt á ţeim vettvanginum. Reyndar er fjöldi frétta slíkur á samfélagsmiđlunum ađ ţađ er ekki međ nokkru móti hćgt ađ hlaupa eftir öllu ţví sem ţar kemur fram. Ţađ sem er hollt og gott í dag getur á morgun veriđ taliđ allt ađ ţví banvćnt. Ţađ ţýđir ţví ekki annađ en ađ reyna ađ beita almennri skynsemi viđ slíkan lestur. Hins vegar er ţađ svo međ almenna skynsemi ađ hún vill stundum litast af hentistefnu sem helst felst í ţví ađ taka ţví trúanlega sem passar manni hverju sinni og leiđa annađ hjá sér.

Sem kaffidrykkjumanneskja hef ég til dćmis aldrei tekiđ mark á niđurstöđum rannsókna sem hafa leitt í ljós ađ kaffidrykkja hafi slćm áhrif á heilsuna. Ég hef til ađ mynda látiđ vísbendingar um ađ kaffidrykkja auki hćttuna á beinţynningu sem vind um eyrun ţjóta. Fć mér hugsanlega bara meiri mjólk út í kaffiđ til ađ vinna á móti ţví. Mér ţykir bara kaffiđ mitt einfaldlega of gott til ađ ég geti hugsađ mér ađ fórna ţví og hef ţví vongóđ beđiđ eftir kaffiţambsrannsóknum ţar sem niđurstađan er mér í hag.

Nú er biđin á enda. Félag amerískra sérfrćđinga í tannholdslćkningum (sem er undirsérgrein innan tannlćkninga) hefur nú komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ ađ drekka meira en einn kaffibolla á dag minnki líkurnar á tannlosi á efri árum.

Ţetta hljómar sem músík í mínum eyrum og ég er ţví ađ hugsa um ađ taka mark á ţessari rannsókn. Vissulega er kaffiţambiđ engin trygging gegn tannlosi en ţađ getur hjálpađ. Eđa ţađ segja menn í Ameríkunni allavega. Stóri gallinn viđ ţessa rannsókn er aftur á móti sá ađ ţessir menn í Ameríkunni eru bara menn – og engar konur.  Ţeir sem framkvćmdu rannsóknina virđast hirđa lítiđ um hvađa áhrif kaffidrykkja hefur tannheilsu kvenna ţví rannsóknin var einungis gerđ á karlmönnum.

O jćja. Ég held ég fái mér bara kaffibolla og láti vísindin lönd og leiđ.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir