Grásleppuvertíđ fer erfiđlega af stađ

Mikill vindur og snjókoma hefur sett strik reikninginn hjá grásleppusjómönnum á norđurlandi. Grásleppuveiđitímabiliđ hófst 20. mars sl.

Í dag var ađeins einn bátur úr Fjallabyggđ búinn ađ leggjagrásleppunet í sjó, en ţađ er Magnús Jón ÓF-14. Skipstjóri og eigandi bátsins Ríkarđ Lúđvíksson sagđi: ,, ég lagđi helminginn af netunum mínum 3510 metra en samkvćmt nýjustu reglum ţá má hver bátur vera međ 7500 metra af netum í sjó. Veđriđ var ekkert sérstakt 4 metra ölduhćđ á Grímseyjarsundi og norđaustan kaldi en ţađ lćgđi örlítiđ eftir hádegi’’.

Lítiđ hćgt ađ róa
Núna er fiskveiđiáriđ rúmlega hálfnađ en ţađ hófst 1. september. Landspósturinn hafđi samband viđ Harald Hermannsson eiganda Petru SI-18 og rćddi viđ hann um fyrri helming fiskveiđiársins. ,, Ég er búinn ađ róa á bátnum síđan 2007 en var áđur stýrimađur hjá Samherja. Ţetta er versta byrjun fiskveiđiárs síđan ég byrjađi. Fyrstu tveir mánuđirnir voru góđir en svo hafa ţetta veriđ stanslausar brćlur. Ég hef veriđ ađ róa á línu og komist á sjó tvisvar til fjórum sinnum í mánuđi. Núna ţegar lćgir ćtla ég ađ leggja grásleppunet, ég býst ekki viđ ađ ţađ verđi fyrr en á ţriđjudaginn vegna veđurs. En ég er annars ekkert ađ drífa mig ţví ađ ţađ er búist viđ lélegum verđum á grásleppu hrognunum.‘‘


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir