Grásleppuvertíđin ađ hefjast

Andri Viđar og Birkir Gunnlaugsson á rauđmaganetum

Grásleppuveiđar eru stundađar á smábátum um land allt og eru sjómenn í óđaönn ađ gera sig klára fyrir vertíđina sem mun hefjast 20. mars nk. Grásleppan er uppsjávarfiskur sem syndir ađ landi til ađ hrygna, sjómenn veiđa hana í net og hrognin eru söltuđ í tunnu. Síđan eru tunnurnar sendar erlendis til áframhaldandi vinnslu.

Fćrri bátar
Samkvćmt upplýsingum frá Landsambandi smábátaeigenda eru rúmlega 400 bátar međ veiđileyfi en áriđ 2013 fóru 286 bátar á veiđar. Ţađ er fćkkun frá árinu 2012 en ţá voru 369 bátar á vertíđ. Búist er viđ ađ enn fćrri bátar verđi viđ veiđar í ár. Ţrátt fyrir ţessa fćkkun hefur bátafjöldinn ţó aukist jafnt og ţétt frá árinu 2007 en ţá stunduđu 139 bátar veiđarnar. Á síđustu vertíđ veiddist í um 8600 tunnur en 1000 af ţeim eru ennţá óseldar. Međalverđiđ fyrir tunnuna á síđasta ári var um 100.000 kr. til útflutnings og vonast smábátasjómenn til ađ verđiđ muni ekki lćkka í ár.

Nýliđi frá Ólafsfirđi
Andri Viđar Víglundsson er ađ byrja í greininni. Nýlega keypti hann sér grásleppubátinn Ţyt SK-20 frá Sauđarkrók og fékk báturinn nafniđ Margrét Óf 49 viđ ţađ. Andri hefur stundađ strandveiđar síđustu 4 ár á minni handfćrabát sem hann átti áđur og hefur líkađ mjög vel. Nćsta fimmtudag ćtlar Andri ađ leggja 80 net í sjó en hámámarks netafjöldi er 120 net. Smábátasjómennskan er ţó eingöngu aukastarf hjá Andra ţví hann hefur starfađ í 16 ár sem háseti á frystitogaranum Kleifabergi RE-70.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir