Greiđslumark mjólkur lćkkađi verulega í verđi milli markađa

Drottning frá Geirshlíđ er ánćgđ međ verđlćkkunina

Óhćtt er ađ segja ađ mikil breyting hafi veriđ á ţróun verđs á mjólkurkvóta frá síđustu mörkuđum en ţá hafđi verđ á mjólkurkvóta hćkkađ jafnt og ţétt á milli markađa.

Nú var hinsvegar annađ upp á teningnum ţví ađ verđ á greiđslumarki er nú 260 kr./lítra en á síđasta markađi var verđiđ um 320 kr./lítra  og hefur ţví verđiđ lćkkađ um 60 kr. á milli markađa. Ţetta skýrist líklega af ţví ađ vegna mikillar eftirspurnar á mjólkurvörum ákvađ Mjólkursamsalan ađ greiđa fullt afurđastöđvaverđ fyrir alla innlagđa mjólk áriđ 2014 og einnig áriđ 2015 og ţví er ekki eins nauđsynlegt og áđur ađ vera vel byrgur af greiđslumarki ef auka á framleiđslu.

Til ţess ađ fólk átti sig betur á ţví hve verđmunurinn er mikill á milli markađa er hćgt ađ taka einfalt dćmi.

Greiđslumark á kúabúi međ 200.000 lítra greiđslumark var á síđasta markađi um 64 milljóna króna virđi en á markađnum sem nú fór fram var verđmćtiđ eingöngu um 52 milljónir króna og er ţví verđmunurinn um 12 milljónir króna.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir