Grýla farin fyrir ţorra

Friđur og fögnuđur
Börn á Svalbarðsströnd vita að Grýla býr í Vaðlaheiði og hafa undanfarin ár fagnað komu þorra því þá er kerlingin er örugglega farin til sinna heimkynna. Börn í þessari sveit eru sérstaklega hlýðin !
Sinn er siður í hverju landi hvað þá í "hverri sveit". Ætli menn að taka mark á umræðu um agaleysi hljóta þeir að skilja að ýmsum ráðum er beitt í þeim efnum. Þeir sem búa á Svalbarðsströnd hafa farið óvenjulega leið og gert samning við kerlingu eina sem býr í Vaðlaheiði en hún hefur skotið mönnum skelk í bringu í gegnum aldirnar. Hún hefur verið fengin til að venja komur sínar aftur til mannabyggða fyrir jólin og tekur sveina sína með sér til að bera jólapóst á milli bæja í sveitinni, "gleðja börnin" og áminna þau um að vera hlýðin. Grýla þessi er lærð í uppeldisfræðum og verður að segjast að endurkoma hennar hefur virkað vel og spurning hvort hún ætti ekki að fara víðar um landið !

Hlín Bolladóttir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir