Hćfileikar svifu yfir loftinu á Akureyri um helgina

 Undanúrslit voru haldin fyrr um daginn og 12 atriđi komust  upp úr ţeim og kepptu til úrslita um kvöldiđ sama dag. Benni og Fannar hrađfréttamenn voru kynnar kvöldsins. Dómarar voru Högni í Hjaltalín, Laylo og Vala Guđnadóttir. Mikiđ af hćfileikaríku ungu fólki steig á sviđ og áttu dómarar í fullu fangi međ ađ ákveđa sigurvegara. Sara Pétursdóttir, 17 ára hársnyrtinemi í Tćkniskólanum, sigrađi ađ lokum í Söngkeppni framhaldsskólanna í gćrkvöldi. Hún flutti lag Bobs Dylans „To Make You Feel My Love“ sem margir ţekkja einnig í flutningi söngkonunnar Adele. Sara var rosa glöđ međ sigurinn og sagđi ađ hún vćru búin ađ ćfa sig mikiđ fyrir kvöldiđ.  Menntaskólinn í Kópavogi varđ í öđru sćti og Verslunarskóli Íslands hafnađi í ţriđja sćti. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir