Hafragrautur, sltur og fimm tonn af osti

,,g er binn a bora graut og sltur fr v g man eftir mr

a er haust lofti egar g vakna til ess a hefja daginn hafragraut me afa og mmu. Afi minn, Gumundur, situr vi kringltt eldhsbori og horfir t um gluggann egar g stg fram r herberginu. Eldhsi er bjart. Eitt er vst, a a er erfitt a f ngju sna af v tsni sem ber fyrir augu inn um eldhsgluggann. Bl in rennur sinn farveg og reynist skrp andsta vi slna grasi bkkunum og grma hraunsins. a er drttur nni. Fr rbkkunum beggja vegna er stutt hrauni, hrauni sem geymir margar gar bernskuminningar afa. Mtf hraunsins eru fjlskrug og bja augum horfandans leik og v vera morgunstundirnar Fellsmla hver sinn htt einstakar. tsni er afa Gumundi og mmu Halldru mikilvgt og nrir svo sannarlega sl eirra dag hvern.

Afi klrar sr skeggrtinni mean hann nagar skeggi sem er hva nst vrum hans. essi athfn er orin a vana sem hefur randi hrif mig og mmu. Skegg hans er steingrtt og litfagurt en amma er nbin a snyrta a. Slargeislarnir skna gegnum gluggann og strjkast vi skallann afa. Afi er klddur ljsar buxur og kflttan stuttermabol, blan og hvtan, sem minnir liin rttar. brjstvasanum geymir hann rauleitt leurveski og gleraugu til lestrar. Leurveski er stl vi axlabndin en vnrauur litur eirra dregur fram hlju afa og roan vngum hans. Bakvi afa stssast amma eldhsinu. afi s fullfr um a skella morgungrautinn sem hann ks a hefja hvern dag telur hann mmu enn hfari. Hr er um a ra hi hrfna hlutfall. Amma notar augnmli og tilfinninguna til a n grautnum rttum ykkt og bragi. v er ljst a hn hefur veri eitthva annars hugar ef hann brennur vi en au skipti eru sjaldgf. dag brennur grauturinn v ekki og vi amma setjum grautinn okkar sklar en afi vill frekar hafa grautinn sinn djpum disk. Djpur diskur veitir sltursneiunum vst ngjanlegt rmi en afi ks a brytja r niur jafnum me grautartinu. Vi setjumst rj niur vi bori og njtum matar okkar. Heitur grauturinn blandast saman vi kalda mjlkina.

Hafragrauturinn byggist v a hafragrjn, vatn og salt su ltin sja vel en grauturinn m hvorki vera of ykkur n of unnur. ar sem a afi Gumundur vissi af greinarger minni var hafragrauturinn sjlfkrafa okkar aalumruefni og hann segir: ,,g er binn a bora graut og sltur fr v g man fyrst eftir mr og hef aldrei fundi til kvinum. Fyrir afa er mikilvgt a byrja hvern dag vel og telur hann skl af hafragraut vera lykilinn a heilbrigara lfi.

,,Nausynlegt er a hafa sltur me grautnum, lifrapylsu sem og blmr, helst vel sr.

Afi sem hefur vani sig grautart alla sna vi er v dmigerur fyrir rannsknir dagsins dag og niurstu um a grautart dragi t.d. r httu a flk deyi r hjartasjkdmum svo dmi s teki. Gaman er a geta ess a hi svokallaa milliml afa er ostur en fyrir nokkrum rum san reiknai yngri brir minn t a afi yri binn a bora um fimm tonn af osti um ttrtt ef vi tluum a hann hefi bora jafn miki og hann geri , dag hvern fr 12 ra aldri. Afi dregur reikninginn og niurstuna verulega efa en amma fullyrir a afi vakni nttunni til ess a f sr ostbita. Allir sumarkrakkar sem dvldu sveitinni tala um a a hafa lrt a bora ost, stundum me smjri, hj afa Gumundi.

Grauturinn rennur vel ofan okkur eins og ara daga. Afi ntur hans og ks a tala ekkert um of milli skeia, grauturinn er betri volgur vi hfum sjaldan sntt afgang hans seinna yfir daginn. Vi njtum agnarinnar og slargeislanna sem skna n grautarsklarnar, bjum vi velkomna. Morgunbirtan hrauninu er vintrum lkust.

A grautnum loknum leggur afi fr sr skeiina, en strar bndahendur hans segja sgu vi heilt ritsafn. Neglur afa vaxa hratt og eru afar sterkar, svo sterkar a g hef oft dst a v. Afi hefur hins vegar oftar blta nglunum, og srstaklega rum vexti eirra eftir a hann htti daglegum bstrfum v n arf hann a snyrta r reglulega. Afi lkir nglum snum vi hfa en naglasnyrting var eitthva sem bndi hans tma urfti aldrei a velta fyrir sr, verkin su um a stytta neglurnar. Afi Gumundur getur stta af v a hafa vi sinni sjaldan ori veikur og akkar hann grautartinu fyrir.

Afi Gumundur segir a hann hafi veri matgrugt barn og felur ein af hans fyrstu minningum a sr - Hann riggja ra a fara milli bja, einn sinna fera:

,,g fann upp v, ar sem g ekkti svo vel flki hr bjunum, a heimskja eldhsin kring. g var kannski binn a koma ein fjgur eldhs, ea fimm me eldhsinu heima, fyrir klukkan ellefu a morgni og hafi me v tta mig v hva tti a bora hvar hdeginu. g gat v ska eftir v a f a bora ar sem mr leist best . Mmmu og pabba fannst etta kaflega leiinlegt og g man a au reyndu a venja mig af essum matarhuga. a var til ess a g urfti heldur oft a laumast t. En flki, ea konurnar bjunum hrna, r hfu gaman af essum heimsknum mnum og dekruu vi mig. g man a vel og heldur styrktist huginn essum ferum mnum.

Afi stendur upp fr borinu, skolar diskinn sinn og setur hann vlina. Eftir a hann htti a vera tivinnandi hefur hann reynt a venja sig a reyna a ltta mmu eldhsverkin jnustulund hennar s mikil og stundum um of. Afi teygir sig eftir kaffivlinni og hellir upp kaffi. A grautarti loknu arf heitur kaffibolli nefnilega a taka vi. Kaffileysi myndi setja morgunstundina algjrt jafnvgi. Afi vill mjlkurdreitil t kaffibollann sinn en hefur vani sig af sykurmolunum. skp sem honum finnast eir gir, oft ttu 4-5 sykurmolar a til a hverfa me kaffidrykkjunni. J, sykurmolunum hefur fkka og munntbaki er ori sjalds vara hinni Fellsmla.

Na Sirus suuskkulai og Vallas

Ljst er a afi Gumundur mun seint leggja niur hafragrautst sitt og hefur morgunstundin yfir grautarsklinni og slturssneiunum ori a vissri stafestu lfi hans, fastur punktur daglegri rtnu n fullorins manns. Hann hefur hloti blessun a halda gri heilsu gegnum tina og akkar v hollri slenskri fu. hefur hann bora a sem margir myndu telja hflega miki af t.d. osti og smjri, drukki miki af feitri mjlk, neytt munntbaks og neytt brennivns tyllidgum. feralgum telur afi nausynlegt a hafa Na Sirus suuskkulai innan seilingar sem og Vallas, sem barstarfsmenn ekkja dag betur sem Appelsn. Ef ig langar virkilega a gleja hann ykir honum sinn lka gur. En fyrst og fremst neytir afi slensks heimilismatar. Ljst er a g hef lrt miki af samskiptum mnum vi afa og mmu og eru au mr missandi. v samflagi sem vi lifum vi dag er hrainn mikill og er gott a geta leita til eirra til ess a draga andann og tta sig raunverulegum lfsgildum. A f a kynnast matarmenningu afa og mmu og f tkifri til ess a bera hana saman vi matarmenningar okkar dag hefur reynst mr hollt. Vi lifum samflagi ar sem sfellt er veri a kynna njar rannsknir, kynna fyrir okkur hva m og hva m ekki. Dag hvern gerir einhver tilraun til ess a setja reglur von um a sem flestir kjsi a fylgja eim. Fstir vita raun og veru hva er skilegt a bora og eru v alltof margir ttavilltir og ofyngd landsmanna sjanleg. Alltof margir leyfa samviskubiti yfir skkulaibitum a eyileggja fyrir sr daginn en samviskubiti er fjarri jafnvginu sem arf til ess a la vel eigin skinni. Af samveru minni vi lfsreyndari, afa og mmu, hef g lrt a a eina sem gildir er a gta hfs og akka fyrir heimilsmatinn sem flestir slendingar hafa agang a. samt v a taka passlega mark boum og bnnum hva matari varar heldur njta stundarinnar.

Von mn er s a lsingar mnar morgunstund hj afa og mmu hafi veitt r, lesandi gur, hlju. skp sem r stundir hlja mr allavega. Sgur afa og mmu, samrurnar sem eiga sr sta yfir eldhsborinu, hltraskllin, er snar ttur eim morgunstundum sem g mun seint f ngju mna af. Ljst er a hafragrautur og sltur verur bora mnu heimili um komna t.


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir