Hsklasamflag nr og fjr

Egill P. Egilsson fami fjlskyldunnar. Mynd: HG

Akureyri er ekktur sklabr og ykir einstaklega fjlskyldu- og nemavnn. Nemar Hsklanum Akureyri hafa agengi a stdentabum stdentablokkum vs vegar um binn. r eru reknar af Flagsstofun Stdenta Akureyri ea FSTA. Fjlmrg fyrirtki eru samstarfi vi Flag Stdenta vi Hsklann Akureyri ea FSHA og bja stdentum afsltti af jnustu sinni; m ar nefna afsltti fr mrgum veitingastum og brum, gistingu fr gistheimilum og htelum og einnig afsltti af klippingu og jafnvel bensni. Fyrirtki keppast v vi a bja stdentum g kaup og kjr bnum sem snir vel hrifin sem stdentar hafa bjarlfi Akureyri. Fr v a Hsklinn Akureyri var stofnaur fyrir 28 rum hefur hann vaxi og dafna og ori rjfanlegur partur af bjarlfi Akureyrar. Landpsturinn fr og athugai hvernig reynsla mismunandi einstaklinga vri af sklanum og hrifum hans bjarlfi.

Lotukennslan str partur af nminu

Eyds Hentze er 35 ra gmul og bsett Reykjanesb samt eiginmanni og fjrum brnum. Eyds stundar fjarnm Slfri vi Hsklann Akureyri og segist grarlega ng me reynslu sna af sklanum. Nefndi hn srstaklega a nmslotur vru str partur af nminu og a upplifun hennar af bnum vri mjg g. Mr finnst virkilega dsamlegt a koma lotur. Nemendaflagi sr um einhverja viburi fyrir fjarnemana. Hsklaafslttur er va og v hagstara en ella a f sr hressingu me sklaflgum eim fjlmrgu veitingahsum sem r er a velja. Mr finnst etta vera mjg mikilvgur hluti nmsins. Nmsloturnar eru v str partur fyrir fjarnema til ess a tengjast betur og kynnast. Einnig reynast r nemendum vel til a kynnast kennurum snum betur.

Heillandi a lra heima

stan fyrir v a Eyds valdi Hsklann Akureyri var meal annars vegna ess a henni fannst a hrfandi tilhugsun a geta stunda nm snum heimab. Vi hjnin eigum fjgur ung brn og maurinn minn er vinnuveitandi. v er mikilvgt fyrir okkur a nta tmann vel og a finnst okkur best takast me fjarnmi, segir Eyds. ar sem g stra fjlskyldu fannst mr mjg heillandi a geta seti heima hj mr og lrt og urfa ekki a keyra bja milli. Eins hafi g nr eingngu heyrt jkva hluti um sklann. Ljst er v a Hsklinn er gur valkostur fyrir flk egar velja skal fjarnm og gar sgur fara af nminu.

Fjlskylduvnn br

Hsklinn Akureyri hefur a nr llu leyti fari langt fram r mnum bjrtustu vonum; frbrt og notalegt umhverfi, skemmtilegt nm og kennarar allt fr v a vera fnir upp a vera frbrir, segir Egill Pll Egilsson, 36 ra Hsvkingur, sem fluttist til Akureyrar samt unnustu sinni, Birgittu Kradttur, leit a hsklamenntun. dag er Egill fjlmilafrinemi fyrsta ri, en Birgitta leggur stund hjkrunarfri rija ri. Saman eiga au tvo strka, 3 ra og 9 mnaa, og lur a eigin sgn kaflega vel hr Akureyri. Brinn er afar fjlskylduvnn, ekki of str, ekki of ltill. g held a g hefi ekki nennt a standa essu Reykjavk, a er, a vera nmi me tv ltil brn, segir Egill sem viurkennir blendnar tilfinningar gagnvart v a flytja lgheimili sitt binn sem Hsvkingar kalla daglegu tali skurinn.

Aftur nm

stuna fyrir v a au fluttust bferlum og fru til Akureyrar var lngunin til a byrja aftur nmi. a hafi alltaf blunda mr a fara hskla fr v a g htti framhaldsskla einhverju kennaraverkfallinu undir lok sustu aldar, segir Egill sem starfai sem mlari 12 r, ar af 9 r Noregi. a var ekki fyrr en hann rakst auglsingu um Hsklabr Keilis, sem kennd er samstarfi vi Smey, sem a kvrunin um a leggja pensilinn hilluna var tekin. Egill kva a klra stdentsprf og ganga hskla. kvrunin reyndist heldur betur afdrifark. Birgitta hafi egar hafi hsklagngu sna fr Hsavk og loki fyrsta rinu, en egar leiir eirra beggja lgu nm var strax tekin kvrun um a flytja fjlskylduna stdentagarana Akureyri. Aeins tveimur vikum sar brust eim r gleifregnir a au fjlskyldan myndi fjlga um einn, v a Birgitta var barnshafandi af yngri syni eirra.

Mynd: Danel Starrason fengin af vef www.unak.is

Hsklinn Akureyri.Mynd: Danel Starrason fengin af vef www.unak.is

Heillandi staarnm

Fjarnm hentar ekki llum og ykir sumum nausynlegt a mta sklann og lra. Mig langar bara til a mta og sj flki og kennarana og gera sem mest r essum gamla draumi um a vera nmi, segir Egill um kvrun sna a flytja og stunda staarnm stainn fyrir fjarnm. Barneignir hafa reyndar sett strik reikningin [...] anna af tveimur brnum okkar er aeins 9 mnaa og hefur v ekki veri dagvistun. Vi hfum ess vegna urft a skiptast a mta sklann og inn etta btist svo verknm hj unnustunni og hef g veri hlfgerur fjarnemi mean, segir Egill en btir vi a s liti hafi veri a byrja hj dagmmmu dgunum. Svo g er v a njta ess n a skombera um ganga sklans.

Nmi opnar njar dyr

ur fyrr var nr eingngu yngra flk nmi en me tilkomu meal annars Hsklabrar Keilis ljka fleiri fullornir nmi og hefja hsklanm sar vinni en tkaist ur. Mr lur ekkert kjnalega g s aeins fullornari en svona gengur gerist hj hsklanemum, segir Egill me bros vr. Hann mlir me Hsklanum Akureyri og Akureyri sem fjlskyldub fyrir arar fjlskyldur. Akureyri er ekkt fyrir a taka einstaklega vel mti fjlskylduflki me gu rvali af leiksklum og grunnsklum. Framtin er bjrt og mguleikarnir margir. Eins og staan er dag er unnusta mn a sp a skja um stu hjkrunarfrings Hsavk a loknu snu nmi. En stefnan hj okkur bum er samt a fara framhaldsnm og koma tlnd vel til greina. Vi erum samt bi annig a vi erum lti fyrir a a meitla framtina of miki stein. a lka alveg eftir a koma ljs hvaa dyr mr tekst a opna me nminu mnu. Eitt er alveg vst, vi tlum ekki a drepast Akureyri, segir Egill a lokum.

Borgin heillai ekki

Ingibjrg Bermann Bragadttir er 22ja ra fjlmilafrinemi fyrsta ri. Ingibjrg byrjai fyrstu nnina sna sem staarnemi en um ramtin hf hn nm sem fjarnemi. Flest sklasystkini Ingibjargar fluttu til Reykjavkur til a hefja nm en Ingibjrg kaus a vera Akureyri. a heillai mig ekki a fara hskla fyrir sunnan, v a borgin hefur aldrei heilla mig neitt srstaklega. Til vibtar er nttrulega ekki kennd fjlmilafri ar. g vri miklu frekar til a ba t Pars, ar sem g bj sasta ri og vera fjlmilafri ar. hskla ar ea bara fjarnmi fr HA fyrst a fjarnmi ar er jafn gott og raun ber vitni, segir Ingibjrg.

Fjarnemi Akureyri

Ingibjrg er bsett Akureyri en ks samt fjarnm fram yfir staarnm. Fyrstu nnina tk hn staarnmi samhlia fullri vinnu. a fr ekki betur en svo a g tti erfitt me a einbeita mr tmum, ef a g var ekki bara a reyna a halda mr vakandi. g komst gegnum prfin en kva seinni nninni a breyta essu aeins. N get g hlusta fyrirlestra heima og unni flest verkefni gegnu tlvuna. etta er rosalegur lttir, a finnast maur ekki alltaf knin til ess a mta og f samviskubit egar maur gerir a ekki, segir Ingibjrg en btir vi mr myndi ekki detta hug a taka allan minn hsklaferil fjarnmi en essu fyrsta ri, essum almenna grunn, finnst mr a gu lagi.

Hsklanm er vermt reynsla

Ingibjrg er vn a f sig gagnrni fyrir a vinna fulla vinnu mefram sklanum. Margir gagnrna a helst a hn sinni ekki sklanum eins vel og hn gti gert ef hn einbeitti sr einungis a nminu. Fyrir mr er [] etta spurning um a gera eitthva, samt v a lta drauma mna rtast. Svona er g ekki a eya heilu ri a bara vinna svo g geti flutt til tlanda aftur, sem er markmii, heldur er g lka skla. Hvort heldur sem er a g haldi fram sklanum ea ekki er etta mjg vermt reynsla og g er bin a lra helling sem a mun ntast mr, bi akademsku lfi sem og daglegu lfi.

Akureyri Backpackers gngugtunni. Mynd fengin af vef:http://www.akureyribackpackers.com/

Mttarstlpi atvinnulfi svinu

Geir Gslason, eigandi Akureyri Backpackers, segir Hsklann Akureyri vera einn af mttarstlpunum atvinnulfinu svinu og hann segist hafa mikla tr honum. Hann telur sklann vera mjg nausynlegan til ess a mennta heimamenn og til a draga fleira flk stainn. Sklinn er mjg nausynlegur msum skilningi, bi til ess a mennta okkar heimamenn en einnig til a draga fleira flk stainn, segir Geir. a s mikilvgt bi vegna atvinnu og til a ga binn meira lfi. Geir segir Hsklann Akureyri vera mjg mikilvgan fyrir samflagi og telur ara atvinnurekendur mibnum vera sammla sr.

Fg sem skipta mli fyrir samflagi

Hann segist vera eitthva sttur me a tlvunarfrin hafi veri tekin af nmsskr sklans, hn hafi fg sem a skipta miklu mli fyrir samflagi og hann telur hersluna vera of mikla viskiptagreinar, en a ru leyti er hann mjg ngur me starf sklans. Rannsknastarfi sem a sr sta Borgum telur hann mjg mikilvgt og nefnir ar rannsknarsetur fyrir feramlafri og telur starfi efla atvinnulfi bnum.

Jkvtt afslttarkerfi

Geir segir a hann fi marga af erlendu nemendum sklans til sn, a eir su duglegir a mta og halda mis uppkomur eins og til dmis orrablt sem a var haldi nveri. Akureyri Backpackers er eitt af eim fyrirtkjum sem bja nmsmnnum upp stdentaafsltt samstarfi vi FSHA. a er bara gott a vera me gott samstarf vi essi flg, segir Geir, spurur um samstarf sitt vi FSHA. Nmsmenn eru duglegir a nta sr afslttina sem a hann bur upp fyrir nemendur gegn v a sna hsklaskrteini. Hann verur ekki miki var vi fjarnema mibnum. Hann telur afslttar kerfi FSHA vera mjg jkvtt og a a dragi oftast a viskipti.


lit flksins bnum

egar heimamenn Glerrtorgi voru inntir lits Hsklanum Akureyri og tengslum sklans vi bjarlfi, kom ljs a almennt var flk me mjg jkvtt vihorf til sklans. Flk virtist flest vera mjg ngt me a hafa hskla Akureyri og taldi a flki sem kmi binn til a skja sklann lfga verulega upp bjarlfi. Ragnheiur lafsdttir, 59 ra, gekk Hsklann Akureyri snum tma og stundai ar bi grunn- og framhaldsnm og hefur miklar mtur sklanum. Aspur af hverju henni finnist sklinn mikilvgur fyrir bjarlfi segir hn: Hann eflir bara a menningu og stular a flutningi flks hinga til bjarins.

Aukin fjlbreytni samflaginu

egar a spurt var hvort sklinn hefi einhver persnuleg hrif lf flksins voru svrin elilega mismunandi. Sumir hfu stt sklann sjlfir ea eiga maka sem hfu stt sklann. Arir gtu ekki tengst sklanum persnulegan htt af neinu tagi en hfu samt sem ur bara gott um hann a segja. Sigurur Viarsson, 39 ra, hefur enga persnulega tengingu vi sklann en virist sttur me a hafa hskla me svona fjlbreyttu nmsframboi Norurlandi. g held a a s mjg gott, ekki endilega bara fyrir bjarlfi heldur Norurland yfir hfu a hafa hskla hrna. g held a etta hafi kvena srstu fyrir Norurland, segir Sigurur. Egill Heinesen, 32 ra, segist vera ngur me a hafa hskla Akureyri en segir a nmsframboi mtti vera meira. a mtti vera aeins meira frambo af nmsbrautum, eins og tlvunarfri og rttafri, segir Egill og aspurur um hrif sklans bjarlfi segir hann: a kemur fullt af flki utan af landi sklann og a er bara fjlbreytni af flki.

Mikilvgur atvinnulfinu

Hsklinn er str partur af samflaginu Akureyri og hefur veri a allt fr stofnun sklans. Allir eru sammla v a hann er mikilvgur atvinnulfinu og a hann eigi stran tt v a draga a nja ba. Fjarnemar segja margir a vera frbr reynsla a mta nmslotur og staarnemar lofa binn og sklann miki. Margir flytjast bferlum eim tilgangi a stunda nm vi hsklann. Atvinnurekendur mib Akureyrar eru sttir me starf sklans og framlag hans til atvinnulfsins. Bjarbar eru almennt mjg ngir og finnst nemendur lfga upp bjarlfi. Sklinn er sagur efla menningarlf bjarins og a hann stuli a flksflutningi svi. Almennt vihorf flks til sklans er jkvtt og allir virast sammla v a hann er mikilvgur atvinnulfi bjarins.

rni Gsli Magnsson

Bjarki Rafn gstsson

Freyja Badttir

Skli Bragi Magnsson


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir