Heidi Klum sækir um skilnað

Ekkert varir að eilífu

Nýtt


Nú hefur stjörnumódelið Heidi Klum sótt um skilnað við eiginmann sinn Seal.
Dýr skilnaður


Samhvæmt nýjustu heimildum hefur Heidi Klum skilað inn skilnaðarpappírunum til dómara í Los Angeles
og sækir hún þar um skilnað við eiginmann sinn frá árinu 2005 tólistarmanninn Seal. Saman eiga þau 3 börn og undanfarið hafa fjölmiðlar vestanhafs spáð þessu fyrir sem nú hefur komið í ljós.

Skilnaðurinn er talinn afar flókinn vegna þeirra fjárhæða sem um er að ræða sem semja þarf um. Sem dæmi þénaði Heidi 20 miljónir bandaríkjadala á síðasta ári einu og sér.
Einnig sú skemmtilega staðreynd er að þau hafa staðfest eða endurgift sig árlega frá árinu 2006.

Þessi frétt ætti þó að vera gleðifrétt fyrir einstæða karlmenn þar sem þarna dettur inn ein myndarlegasta kona veraldar aftur á markaðinn.


Landpósturinn BEG

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir