Heidi Klum sćkir um skilnađ

Heidi Klum og Seal
Farsælu hjónabandi ofurfyrirsætunnar Heidi Klum og söngvarans Seal fer nú bráðlega að verða lokið en fyrirsætan sótti formlega skilnað frá eiginmanni sínum á föstudaginn. Parið tilkynnti skilnað á borð og sæng í Janúar s.l. en margir hafa haldið í vonina um að þau myndu ná aftur sman. Allt lítur þó út fyrir ekki og segir Heidi Klum skilnaðinn vera á vingjarnlegu nótunum og að þau leggi bæði aðaláherslu á að passa upp á velferð barnanna sinna.

Heidi farið fram á forræði yfir börnunum en parið virðist hafa skipt eignum sínum að mestu nú þegar. Allt útlit er því fyrir friðsamlegum skilnaði sem þykir ágæt tilbreyting í Hollywood í dag.

Heidi Klum og Seal giftust í maí árið 2005 og hafa því verið gift í nánast 7 ár. Saman eiga þau fjögur börn, eitt af þeim er þó úr fyrra sambandi Heidi en Seal gekk því í föðurstað strax frá fæðingu og ættleiddi það svo seinna meir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir