Ljúffengt kakó frostinu. Uppskrift.

 

Nú ţegar ađventan er á nćsta leyti og vetur konungur farinn ađ láta finna fyrir sér, er ekkert betra en ađ gćđa sér á heitu kakó og ef til vill jólasmákökum. Nói Siríus býđur upp á uppskrift dagsins sem má einnig finna á facebook síđu fyrirtćkisins.

Heitt hvítt súkkulađi međ kanil og rjóma

Uppskrift fyrir 4-6 manns

 

Innihald:                                                                  Toppur:

1l nýmjólk                                                                3/4 lítri rjómi ţeyttur

250 gr Siríus Konsum hvítt súkkulađi                          Kanill

1 tsk vanilludropar

 

Ađferđ:

Setjiđ mjólk, súkkulađi og vanilludropa í pott yfir međalháan hita ţar til hvíta súkkulađiđ hefur náđ ađ bráđna alveg. Hitiđ súkkulađiblönduna ţar til hún er nćstum ţví farin ađ sjóđa, passiđ ykkur ađ sjóđa súkkulađiblönduna alls ekki. Helliđ súkkulađinu í bolla. Ţeytiđ rjómann og sprautiđ honum fallega ofan á. Stráiđ u.ţ.b. ź teskeiđ af kanil yfir rjómann. Fyrir ţá sem vilja ađeins meira er einnig gott ađ setja sykurpúđa eđa dökkar súkkulađispćnir.

Verđi ykkur ađ góđu

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir