Hlíðarfjall opnar

Margir hafa eflaust beðið spenntir eftir þessum fréttum en skíðasvæðið í Hlíðarfjalli mun opna næstkomandi laugardag kl. 10 samkvæmt facebook-síðu svæðisins.
Nú er um að gera fyrir alla áhugamenn að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum, galla sig upp og skella sér í fjallið um helgina!
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

Þess má geta að háskólastúdentar fá vetrarkort á sérstöku tilboði eða á 13.000 kr. á Akureyri Backpackers. Nánar er hægt að kynna sér málið á http://fsha.is/fsha/hagnytar-upplysingar/afslaettir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir