Hlutafjárútbođ í HB Granda hófst í dag

Um ţriđjungs hlutur í HB Granda verđur bođin út eđa 27-32% á verđbilinu 26,6 til 32,5 krónur á hlut. Ţrír stćrstu hluthafarnir ćtla ađ selja sinn hlut en af ţeim er Arion banki stćrsti hluthafinn og ćtlar bankinn ađ selja 20-25% af sínum hlut.

Stefnt er á ađ skrá félagiđ á markađ í maí nćstkomandi en ellefu ár eru síđan sjávarútvegsfyrirtćki var nýskráđ í Kauphöll Íslands og er HB Grandi fyrsta fyrirtćkiđ í ţessum geira sem snýr aftur á markađ eftir hrun.  Óhćtt er ađ segja ađ óvissuástand ríki innan geirans vegna yfirvofandi veiđigjalds og umsókn Íslands í ESB, ţar sem ţessir tveir ţćttir munu koma til međ ađ hafa mikil áhrif á afkomu og rekstur fyrirtćkja í sjávarútvegi.

Hagnađur HB Granda nam 5,5 milljörđum á síđasta ári en ţađ var 133% aukning frá fyrra ári, ţá er heildarverđmćti félagsins á bilinu 48,5 til 59,2 milljarđar. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir