"Héđan í frá ertu gift Guđi og fađir ţinn er kćrastinn ţinn" - hreinleikadansleikir eins og eldur í sinu.

Ron Johnson afhendir dóttur sinn hreinleikahring.

Dansleikirnir fara ţannig fram ađ feđurnir skrifa undir sáttmála ţar sem ţeir lofa Guđi ađ vernda dóttur sína og hreinleika hennar. Stúlkurnar taka síđan viđ hreinleikahring frá feđrum sínum og samningurinn er innsiglađur í dansi. Athöfnin líkist óneitanlega mikiđ brúđkaupi ţar sem stúlkurnar eru prúđbúnar og oft klćddar hvítum kjólum. 

Ron Johnson, fjölskyldufađir, hefur vakiđ athygli kvikmyndagerđarmanna sem vinna nú ađ nýrri heimildarmynd um dansleikina. Tveimur fjölskyldum, Johnson og Wilson, er fylgt eftir og hefur sena međ Ron og dóttur hans ţegar vakiđ gríđarlega athygli. Senan sýnir Ron krjúpa fyrir framan dóttur sína og setja hreinleikahring á baugfingur vinstri handar hennar, rétt eins og giftingarhring. Áđur en hann setur á hana hringinn segir hann mikilvćgt ađ hún viti ađ ţetta sé hennar eigin vilji og muni bjarga henni frá ţví ađ kyssa marga froska áđur en prinsinn kemur. Um leiđ og hann setur á hana hringinn segir hann síđan: „This is just a reminder that keeping yourself pure is important. So you keep this on your finger and from this point you are married to the Lord and your father is your boyfriend." Á íslensku myndi ţađ útlistast svo: „Ţetta er ađeins áminning á ţađ ađ halda ţér hreinni er mikilvćgt. Haltu ţessu á fingrinum og héđan í frá ertu gift Guđi og fađir ţinn er kćrastinn ţinn." 
Hér má sjá ađra heimildarmynd sem fjallar um sama málefni, í fullri lengd. Hún er síđan áriđ 2008 og er opin öllum á internetinu.

Dansleikirnir hafa valdiđ mikilli ólgu, ţar sem mörgum ţykir ţeir siđlausir og jafnvel pervertískir. Jafnframt hefur ţađ vakiđ mikla athygli ađ slíkir dansleikir standa ekki ungum drengjum til bođa, ađeins stúlkum og drengir bera enga hreinleikahringi. Hringirnir komu fyrst til á ţeim tímum er alnćmi var ađ breiđast hratt út. Ţeir voru notađir í kirkjum af fullorđnu fólki til ađ tákna skuldbindingu sína viđ skírlífi. Í dag eru ţeir nánast eingöngu notađir af ungum stúlkum til ađ tákna ađ feđur ţeirra standi vörđ um hreinleika ţeirra.


Heimildir
Dailymail
Top Documentary Films


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir