Hugsanlega kennt í dymbilvikunni

Framhaldsskólanemendur hafa misst 15 kennsludaga vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Verkfallinu var frestađ síđastliđinn Föstudag ţegar framhaldsskólakennarar skrifuđu undir nýjan kjarasamning. Skólameistarar funduđu í morgun til ađ rćđa hvernig hćgt vćri ađ vinna upp ţessa daga sem höfđu glatast. 

Ađ sögn Ársćls Guđmundssonar, skólameistara Iđnskólans í Hafnarfirđi og formanns Skólameistarafélags Íslands, verđur samiđ viđ kennara í hverjum skóla fyrir sig og munu skólameistarar funda međ kennurum og nemendum síđar í vikunni. Hann segir ţetta geti orđiđ ólíkar útgáfur og ađ mögulega verđi kennt í dymbilvikunni, sumardaginn fyrsta, prófdögum verđi fćkkađ, kennsla verđi á Laugardögum og brautskráningu frestađ um viku.

Ekki er hćgt ađ skylda kennara til ađ kenna á lögbundnum frídögum en međ bókununni í samningnum er heimild til ađ kaupa vinnu af kennurum ţessa daga. Ţeir kennarar sem vilja ekki kenna á dögum sem kennsla fćri vanalega ekki fram á fá ekki greitt fyrir ţá daga. Nemendur sem mćta ekki ţessa daga sem bćtt verđur viđ munu frá fjarvist.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir