Hundahvíslarinn í nýjum og einbeittari ţáttum

Cesar Millan er metsöluhöfundur, ţekktur rćđumađur en hans mesta frćgđ stemmir af ţáttöku hans í verđlaunasjónvarpsţáttunum hans „Dog Whisperer“. Nú er hann farinn af stađ međ nýja ţáttaröđ, sem ber heitiđ „Cesar 911“. Ţar kemur hann međ til borđsins 25 ára reynslu af ţví ađ vinna međ hundum, og stöđu hans sem einn ţekktasti og eftirsóttasti  hundasérfrćđingurinn í bandaríkjunum, og beitir allri sinni ţekkingu í ađ takast á viđ hunda sem fólk á í miklum vandrćđum međ.

 

Cesar á göngu međ hóp hunda

Í desember 1990 smyglađi 21 árs gamli Cesar sér yfir landamćrin milli Mexíkó og Bandaríkjanna,  nánar tiltekiđ inn í Kaliforníu. Hann lifđi á götum San Diego, fékk svo starf viđ ađ snyrta hunda og jókst orđspor hans fljótlega fyrir róandi áhrif hans á hunda, jafnvel á mjög erfiđum tilfellum. Međ nokkra dollara í vasanum flutti hann norđur til Los Angeles og fékk starf viđ ađ ţrífa bíla.

Međ peningunum sem hann hafđi safnađ stofnađi hann óháđa endurhćfingarstöđ fyrir hunda. Mest sótti fólk til hans ţó til ađ nýta sér sérţekkingu hans varđandi mjög erfiđa hunda. Ţetta leiddi til ţess ađ hann opnađi sína fyrstu hundasálfrćđistöđ, sem varđ ađ ţeim 43 ekru stađ sem hún er í dag, í Santa Clarita dalnum og inniheldur sérstakan stađ til ađ smala kindum, loftrćst hundabúr, sundlaug, hundafimibraut og gönguleiđir. Hundasálfrćđistöđin kemur mikiđ viđ sögu í „Cesar 911“.

Auk ţess ađ vera höfundur sex bóka, ţá hefur Cesar gefiđ út fjölmarga DVD diska sem fara út í hvernig á ađ međhöndla hunda, og hefur hann haldiđ áfram ađ halda sín fjölsóttu námskeiđ ţar sem hann kennir hvernig á ađ nota hans víđtćku ţekkingu ţegar kemur ađ endurhćfingu hunda.

Í „Cesar 911“, ţá heldur hann áfram ađ beita ţekkingu sinni í ađ koma jafnvćgi á sambönd hunda og eigenda ţeirra, á heimili og jafnvel í hverfi sem eru í uppnámi sökum stjórnlausra hunda. Enn mikilvćgara er hvernig Cesar hjálpar eigendum sem héldu ađ hundinum ţeirra vćri ef til vill ekki bjargandi, og kennir ţeim hvernig ţeir eiga ađ vera leiđtogar í augum hundana sinna. 

http://www.cesar911.com/about-the-show


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir