Húsverndarsjóđur gefur styrki

Nonnahús, friđađ 1. janúar 1990
Stjórn Akureyrarstofu mun úthluta styrkjum úr Húsverndarsjóði, en það verða veittir þrír styrkir að þessu sinni, 300.000 kr. hver um sig.

Markmiðið með styrkjunum er að sinna viðhaldi á friðuðum húsum og húsum sem hafa varðveislugildi á Akureyri.

Skila á umsóknum í þjónustuanddyri Ráðhússins, Geislagötu 9, en einnig er hægt að nálgast eyðublöð þar, sem og á heimasíðu Akureyrarbæjar.

Umsóknarfresturinn er til morgundagsins, 16. mars, en Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnastjóri Akureyrarstofu veitir upplýsingar á netfanginu huldasif@akureyri.is.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir