Hvað eru 25 ár milli vina?

TP 2016

David Lynch og Mark Frost hafa staðfest að þeir ætla að gera nýja Twin Peaks þætti 2016. Fyrsta serían kom út árið 1991 og verða því 25 ár á milli fyrstu og þá núna þriðju seríu. Twin Peaks voru nokkuð undarlegir þættir sem hófu göngu sína 1991 og hafa alltaf verið meðal bestu cult sjónvarpsþátta fyrir sjónvarpsspekúlanta. Mikil eftirvænting er fyrir þessu nýja efni og hvernig mun takast til.

 


 

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir