Hva er Foam Flex?

Valds Sylva Sigurrsdttir, Foam Flex

g fkk einkajlfarann Valds Sylvu Sigurrsdttir til ess a svara nokkrum spurningum bi um sig sjlfa og njasta i dag, Foam Flex.

Ertu til a segja okkur aeins fr r og hva hefur gert.
g er 43 ra og lst upp Njarvk. g byrjai ri 1999 sem olfimileibeinandi og hef unni sem einkajlfari san ri 2000. ri 2006 stofnai g lkamsrkt me sippubndum sem heitir Jump Fit. dag hef g aallega veri a einbeita mr af Foam Flex en a var ri 2012 sem g stofnai a. g jlfa, kenni Foam Flex og fi sjlf Sporthsinu Kpavogi.

Hva er Foam Flex?
Foam flex er sjlfnuddandi afer ar sem unni er vvum, bandvef og trigger- punktum. Til a tskra hrif foam flex arf a hafa huga hvert er hlutverk bandvefjar. Hlutverk bandvefjar er meal annars a styja vi lffri, vva og bein, veita vrn gegn hnjaski, mynda brautir fyrir ar og taugar sem gerir okkur kleift a standa upprttum o.fl. egar tog ea spenna myndast bandvefnum, getur a haft hrif lkamann heild og mynda skekkjur.

Trigger punktur, hva er a?
Triggepunkti m lsa sem eymsli stabundnum svum ar sem srir hnar myndast. egar rst er hninn veldur a leiniverk sem getur birst sem dofi, tilfinningarleysi, svii, stingur, vvakippur ea titringur. nnur einkenni Trigger punkta eru meal annars minni hreyfigeta lium, h flnar og er kld, spennuhfuverkur, rennslistvun sogavkva og fleira.

Afhverju myndast Trigger punktar?
Aallega t af langvarandi stressi og blurr vefjum. Tilgangurinn me foam flex aferinni er a ltta alls kyns verkjum sem flk finnur fyrir jafnvel daglega og a stula a auknum lileika, sem gerir flki kleift a la betur lkamlega.

Geta allir stunda Foam Flex?
Foam flex virkar fyrir alla svo stundum veri a huga a msum breytingum hva varar ef konur eru barnshafandi ea me meisli sem krefjast srhfari finga. Foam flex er hgt a ika kldum sal svo hann s kenndur heitum sal. a er gert til ess a komast dpra vva og n betri slkun. Foam rllurnar eru misstfar og arf flk a byrja varlega og velja sr eftir getu styrkleika rllunnar ea boltanna.

Ef Foam Flex timar eru ekki boi ar sem g b, hvernig get g lrt a nota nuddrlluna og boltann?
g er bin a setja inn nokkur video inn YouTube suna mna sem er gott a skoa ur en maur byrjar a rlla sig. g mli me a allir skoi a, jafnvel tt srt vanur/vn a rlla ig.

Eitthva a lokum?
g reyni a halda kennaranmskei Foam Flex tvisvar sinnum ri en fyrir sem fylgja fylgjast betur me hvenr au vera, endilega kki facebook su Foam Flex.

Valds Sylva Sigurrsdttir


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir