Hvađ er Monster High?

Monster High

Monster High eru dúkkur sem framleiddar eru af Mattel, sem framleiđa líka međal annars hinar vinsćlu Barbie dúkkur, og komu á markađ í Bandaríkjunum í júlí 2010. Ţćr eiga ţó afskaplega lítiđ sameiginlegt međ Barbie dúkkunum, ţar sem Monster High dúkkurnar sćkja innblástur í margskonar skrímsli og ţjóđsagnakenndar verur.

Allar dúkkurnar eru dćtur eđa synir hinna ýmsu skrímsla og má ţar helst nefna, Frankie Stein, sem er dóttir Frankensteins, Clawdeen Wolf,sem er dóttir varúlfs, Draculaura - er dóttir Drakúla Greifa og  Cleo De Nile, en hún er dóttir múmíu. Ţessar 4 eru ađalsögupersónurnar, en ţađ eru margar fleiri dúkkur til. Dúkkurnar ganga allar í "High school" einsog nafniđ gefur til kynna en ţó er söguţráđurinn frábrugđinn ţví sem mađur á ađ venjast.

Ţađ er ennfremur hćgt ađ kaupa nokkrar útgáfur af hverri dúkku fyrir sig og mismunandi fylgihluti međ ţeim einnig er hćgt ađ kaupa DVD-myndir, bćkur og fatnađ tengdum ţeim.

Ég hugsa samt ađ ţetta ćđi gangi yfir eins og flest öll önnur en ţangađ til ađ nćsta ćđi tekur viđ, mun dóttir mín og vinkonur hennar leika sér saman í Monster High leikjum.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir