Hvađ gerđist 7. apríl?

Áriđ 1906 - Ingvarsslysiđ. Tuttugu menn fórust ţegar ţilskipiđ Ingvar RE100 strandađi í ofsaveđri skammt undan Viđey. Í sama veđri fórust 48 menn međ tveimur skipum viđ Mýrar (Sophie Wheatly RE 50 og Emilie RE 25)

Áriđ 1941 - Togarinn Gulltoppur bjargađi 33 mönnum af björgunarbát frá flutningaskipinu Beaverdale út af Reykjanesi og bátar frá Hellissandi björguđu 32 mönnum af björgunarbát frá skama skip út af Snćfellsnesi. Skipiđ hafđi veriđ skotiđ niđur fjórum dögum áđur.

Áriđ 1943 - Stjórnarskránefnd Alţingis skilađi áliti og var sammála um ađ leggja til ađ 17.júní 1944 yrđi valinn til stofnunar lýđveldisins.

Áriđ 1943 - Laugarnesspítali í Reykjavík brann. Hann var byggđur áriđ 1898 sem holdsveikraspítali en síđustu árin hafđi bandaríski herinn hann til umráđa.

Áriđ 1968 - Lög um tímareikning öđluđust gildi kl. 01:00. Samkvćmt ţeim skal hvarvetna á Íslandi telja stundir áriđ um kring eftir miđtíma Greenwich.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir