Hvađ er um ađ vera á Akureyri 19-21 október

Nú er enn ein helgin að fara að ganga í garð og er um nóg að velja hvað hægt er að gera.

 

Skemmtanalífið 

Föstudagur 19. október

Café Amour: DJ Sveinar verður með danspartý á efri hæðinni. Láttu sjá þig og dansaðu frá þér allt vit. Októberfest enn í fullum gangi. Stór af krana 350 kr. 

Kaffi Akureyri: DJ Almar verður í búrinu með snilldartónlist. Stór úr krana 400 kr. Frítt inn. 

Græni Hatturinn: Helgi og hljóðfæraleikararnir munu vera með tónleika kl. 22:00. Húsið opnar kl. 21:00. Miðaverð 1.000 kr. 

Vélsmiðjan: Hljómsveitin Dans á rósum mun spila fyrir dansi. Húsið opnar kl. 22:00. Frítt inn til miðnættis. Eftir það kostar 1.200 kr. inn. 

Laugardagur 20. október

Café Amour: Trúbadorakvöld. Hini frábæru Halli og Heimir skemmta gestum kvöldsins af sinni alkunnu snilld. Októberfest enn í fullum gangi. Stór af krana 350 kr. 

Kaffi Akureyri: DJ Árni Már verður rétt stilltur og heldur uppi stuðinu. Frítt inn.  

Græni Hatturinn:  Iceland Aairwaves 2007. Forgotten Lores, Audio Improvemnet, Buck 65 og Plants and Animals munu spila. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Húsið opnar kl: 20:00. 

Vélsmiðjan:  Hljómsveitin Dans á rósum mun mæta aftur á svæðið og halda gestum heitum. Húsið opnar kl. 22:00. Frítt inn til miðnættis. Eftir það kostar 1.200 kr.  

Enski boltinn á Café Amour

Laugardaginn 20. október

Aston Villa-Man-Utd. 

Sunnudagur 21. október

West Ham-Sunderland 

Íþróttir

Föstudagur 19. október

Í 1.deild karla í blaki munu KA og Stjarnan mætast á föstudaginn kl. 20:00 í KA heimilinu.  

Laugardagur 20. október

STJÖRNUSTRÍÐ!!! Í handboltanum mætast Akureyri og Stjarnan í KA heimilinu kl. 13:30. Frítt inn í boði Vodafone.  


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir