Flýtilyklar
Hvernig varstu klædd?
Myndasería Katherine Cambaeri, fyrrum nema Arcadia Háskóla, er byggð á hugtakinu „ásökun fórnarlambs" eða „victim blame" eins og það kallast á ensku.
Þó hver flík virðist ósköp hversdagsleg á þessum myndum þá er hún allt annað en venjuleg. Fötin á myndunum voru flíkur sem nemendur voru klæddir í þegar þeir upplifðu kynferðislegt áreitni. Katherine vill með þessari myndaseríu vekja athygli á hversu oft fórnarlömbum kynferðislegs áreitnis eru kennt um áreitnið og oftar en ekki er þeirri spurningu velt upp í hvernig fötum fórnalambið var klætt.
Hér fylgja nokkrar myndir úr myndaseríunni.
Gráar íþróttabuxur
Grár bolur
Venjulegar gallabuxur
Strigaskór
Fréttin birtist fyrst á http://college.usatoday.com/2016/05/02/sobering-photos-show-clothes-worn-by-sexual-assault-victims/
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Athugasemdir