Hvernig varstu klædd?

Blár bolur

Myndasería Katherine Cambaeri, fyrrum nema Arcadia Háskóla, er byggð á hugtakinu „ásökun fórnarlambs" eða „victim blame" eins og það kallast á ensku.

Þó hver flík virðist ósköp hversdagsleg á þessum myndum þá er hún allt annað en venjuleg. Fötin á myndunum voru flíkur sem nemendur voru klæddir í þegar þeir upplifðu kynferðislegt áreitni. Katherine vill með þessari myndaseríu vekja athygli á hversu oft fórnarlömbum kynferðislegs áreitnis eru kennt um áreitnið og oftar en ekki er þeirri spurningu velt upp í hvernig fötum fórnalambið var klætt.

Hér fylgja nokkrar myndir úr myndaseríunni.

Gráar íþróttabuxur

Íþróttabuxur

Grár bolur

Grár bolur

Venjulegar gallabuxur

Gallabuxur

Strigaskór

Strigaskór

Fréttin birtist fyrst á http://college.usatoday.com/2016/05/02/sobering-photos-show-clothes-worn-by-sexual-assault-victims/ 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir