Hvernig hjólar mađur til Kína ?

Á hjóli til Kína

,, Þú stígur fyrst á annan pedalann og svo hinn“ segir Símon Halldórsson sem ætlar að hjóla til Kína 

,, Þú stígur fyrst á annan pedalann og svo hinn“ segir Símon Halldórsson sem ætlar að hjóla frá Íslandi og til Kína. Blaðamaður Landspóstsins óskar honum alls hins besta. Hann ráðgerir að hjóla í gegnum 21 land og hefur undirbúningur staðið í um tvö ár.
   Vert er að minnast á heimshlaup hennar Rosie sem hljóp hringinn kringum jörðina og tók svo hringinn í kringum Ísland sem henni munaði ekki um. Þeir sem muna það þá kom hún við á Akureyri. Þetta eru miklar áskorannir sem fólk tekur að sér og kemur eflaust flestum á óvart og ekki hvað þeim sjálfum á óvart hvað í manni býr og að allir vegir virðast færir með viljann einann að vopni. Þetta er uppörvun og hvatning til allra sem finna fyrir mótlæti í lífinu um að taka áskoruninni.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir