Hvert örstutt spor

Íslandsmolinn
Róbert Frost orti í ljóði sínu ,, vegurinn sem ekki var farinn " árið 1916 um veginn í skóginum sem hvíslaðist í tvo aðgrinda vegi. Skáldið staldrar við og hugsar hvora leiðina hann á að fara . Hann upplifir sig daprann yfir því að geta ekki farið þá báða. Hversu oft hafa menn ekki staið í sömu sporum og Robert forðum daga og velt vöngum yfir því að velja og hafna, hvert skal halda eða bara hvað er hægt að gera í stöðunni sem upp er komin. Í þessari stöðu hefur íslensk þjóð oftar enn ekki staðið frammi fyrir. Nú hafa tímarnir verið þannig að hvert örstutt spor var auðnuspor með þér eins og Halldór Laxnes orti í .. Hvert örstutt spor "  Í mínum pistum mun ég aðalega fjalla um stærsta málefnið í dag en það eru atvinnumálin sem eru jafnframt mitt áhugamál.

Á myndinni sem fylgir er búið að marka Ísland með spori , spor sem hver og einn getur átt og kannski spor þeirra margra genginna kynslóða. Þetta er mín hönnun sem hugsað er sem súkkulaðimoli sem gæti heitið Íslandsmolinn. Enn meira um það seinna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir