ÍA međ efnilegan ţjálfara í heimsókn

Judan Ali
Judan Ali, frá Englandi sem af mörgum er talinn einn efnilegasti þjálfarinn um þessar mundir verður í heimsókn hjá Skagamönnum í næstu viku.

Á Akranesi er knattspyrna trúarbrögð enda er ÍA íþróttafélag staðarins eitt allra sigursælasta knattspyrnu félag hér á landi. Nú hafa þeir boðið Judan Ali sem uppá íkastið hefur verið sterklega orðaður við Blackburn Rovers í heimsókn til að skoða knattspyrnu menninguna á Akranesi. Þar mun hann vera í viku og hjálpa Skagamönnum að byggja upp yngri flokkanna fyrir framtíðinna. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir