Iceland Airwaves hefst í kvöld

Tónlistarhátíđin Iceland Airwaves hefst í kvöld.

Tónlistarhátíđin Iceland Airwaves hefst í Reykjavík í kvöld á sjöunda tímanum og verđur mikiđ um dýrđir. Hátíđin er ćtíđ vel sótt og er búist viđ tugţúsundum gesta en mikiđ af erlendum gestum hafa veriđ ađ týnast til landsins í vikunni. Uppselt er á hátíđina en ţađ seldust ríflega níu ţúsund miđar. Búist er viđ 5500 erlendum gestum sem er met en til ţess ađ koma til móts viđ allan ţennan fjölda verđur haldiđ ţónokkuđ af hliđarviđburđum eđa "off-venue" eins og ţađ er oft kallađ.

Hluti af tveimur götum í Reykjavík verđur breytt í göngugötur á međan á hátíđinni stendur ţar sem ţessir hliđarviđburđir munu fara fram. Opinberar tónleikar eru 293 ţar sem 240 hljómsveitir og listamenn munu stíga á sviđ en allt í allt verđa tónleikarnir um 900 talsins ţar sem hvorki meira né minna en 690 hliđarviđburđir eru áćtlađir.

Međal íslenskra hljómsveita sem koma fram í ár má nefna FM Belfast, Úlf Úlf, Sóley, Gus Gus og fleiri. Erlendar hljómsveitir verđa einnig í stórum stíl en ţar er helst ađ nefna John Grant og sinfoníuna sem er stćrsta nafn hátíđarinnar í ár. Einnig má nefna listamenn og hljómsveitir eins og Beach House, Ariel Pink og Mercury Rev.

Hátíđin hefur veriđ haldin samfleytt frá árinu 1999 og hefur veriđ sívaxandi síđan. Hátíđin hefur ekki einungis vakiđ athygli hérlendis en erlendir blađamenn hafa gert hátíđinni góđ skil undanfárin ár ásamt ţví ađ fjölmörg erlend tónlistaratriđi koma fram á hátíđinni ár hvert. En til dćmis má til gamans geta ađ David Fricke, einn af ritstjórum Rolling Stone tímaritsins frćga, kallađi hátíđina „svölustu tónlistarhátíđ heims“.

Öll dagskrá er ađgengileg á heimasíđu hátíđarinnar - icelandairwaves.is


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir