Feđgin međ fyrirlestur

Selma Björk mun flytja fyrirlestur međ föđur sínum

Feđginin Hermann Jónsson og Selma Björk muna halda fyrirlestur í dag og í kvöld. Selma Björk var lögđ í einelti á yngri árum vegna ţess hún fćddist međ skarđ í vör og međ ţví byrjađi ţetta allt saman. En Selma byrjar í dag ađ tala viđ börnin um einelti og hvernig hegđun viđ eigum ađ hafa og ýmislegt. Síđan mun Hermann koma í kvöld ásamt dóttur sinni og tala viđ foreldranna. Fyrirlestrarnir fara fram í Breiđagerđisskóla. Hermann kallar fyrirlesturinn sinn “foreldrar međ markmiđ” vegna ţess ađ uppeldiđ er mjög mikilvćgt og hvernig foreldrar setja sér markmiđ í uppeldinu eins og viđ setjum okkur markmiđ í lífinu sjálfu. Hann segir frá ţví í fyrirlestrum sínum hvernig markmiđ í uppeldinu hvernig ţau hafa hjálpađ honum t.d. međ ţví ađ styđja dóttur sína í ţví sem hún tekur sér fyrir hendur eins og ţegar dóttir hans gekk í gegnum einelti hvernig hann hjálađi henni í gegnum vandamáliđ og hvernig ţau unnu ađ ţví ađ ná markmiđum sínum saman.
“Ég segir alltaf ţegar ég tala um markmiđiđ mitt: Ég er ekki ađ ala upp börn- ég er ađ ala upp fullorđna einstaklinga. ,,Hann vill ađ börnin sín verđi ađ ákveđnum einstaklingum og ađ ţau tileinki sér gildi sem gerir ţau ađ persónum. Eins og var Selma Björk ţekkt fyrir ađ svara hatri međ ást,, ţú ert svo ljót” en Selma svarađai á móti ,,mér finnst ţú svolítiđ sćtur”. Hermann talar um ađ ţú kemur skilabođum til barnanna ţinna ţá ertu ekki ađ segja viđ ţau eitt en gera annađ. 

 

Fréttin birtist fyrst í Fréttablađinu 7.nóvember, 2016. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir