Feðgin með fyrirlestur

Selma Björk mun flytja fyrirlestur með föður sínum

Feðginin Hermann Jónsson og Selma Björk muna halda fyrirlestur í dag og í kvöld. Selma Björk var lögð í einelti á yngri árum vegna þess hún fæddist með skarð í vör og með því byrjaði þetta allt saman. En Selma byrjar í dag að tala við börnin um einelti og hvernig hegðun við eigum að hafa og ýmislegt. Síðan mun Hermann koma í kvöld ásamt dóttur sinni og tala við foreldranna. Fyrirlestrarnir fara fram í Breiðagerðisskóla. Hermann kallar fyrirlesturinn sinn “foreldrar með markmið” vegna þess að uppeldið er mjög mikilvægt og hvernig foreldrar setja sér markmið í uppeldinu eins og við setjum okkur markmið í lífinu sjálfu. Hann segir frá því í fyrirlestrum sínum hvernig markmið í uppeldinu hvernig þau hafa hjálpað honum t.d. með því að styðja dóttur sína í því sem hún tekur sér fyrir hendur eins og þegar dóttir hans gekk í gegnum einelti hvernig hann hjálaði henni í gegnum vandamálið og hvernig þau unnu að því að ná markmiðum sínum saman.
“Ég segir alltaf þegar ég tala um markmiðið mitt: Ég er ekki að ala upp börn- ég er að ala upp fullorðna einstaklinga. ,,Hann vill að börnin sín verði að ákveðnum einstaklingum og að þau tileinki sér gildi sem gerir þau að persónum. Eins og var Selma Björk þekkt fyrir að svara hatri með ást,, þú ert svo ljót” en Selma svaraðai á móti ,,mér finnst þú svolítið sætur”. Hermann talar um að þú kemur skilaboðum til barnanna þinna þá ertu ekki að segja við þau eitt en gera annað. 

 

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7.nóvember, 2016. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir