Ingólfssvell í desember

Mynd: Anton/Vísir

Nova mun í samstarfi viđ Samsung reisa 400 fermetra skautasvell á Ingólfstorgi í Reykjavík í desember. Framkvćmdir eru í gangi en áćtlađ er ađ skautasvelliđ muni opna formlega klukkan 20.00 ţann 1. desember. Ingólfstorg hefur undanfarin ár hýst jólaţorpiđ en ţetta er ţó ekki í fyrsta skipti sem reist er skautasvell á svćđinu.

,,Nova bauđst til ţess ađ sjá um ţetta og ţetta ţýđir ađ hluti Ingólfstorgs verđur skautasvell og hluti verđur jólamarkađur," segir Hjálmar Sveinsson, formađur Umhverfis- og skipulagsráđs Reykjavíkurborgar í viđtali viđ Vísi

Leiga á ađbúnađi mun vera á stađnum en hćgt er m.a. ađ leigja skauta og hjálm á 990 kr á međan enginn ađgangseyrir er inn á svelliđ sjálft. Í kringum skautasvelliđ mun svo rísa hiđ árlega jólaţorp en ţó í minni mynd en áđur. Í jólaţorpinu er hćgt ađ versla allskyns jólavörur og í hátölurunum mun jólatónlistin óma. Opnunartímar á skautasvelliđ má sjá međ ţví ađ smella HÉR.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir