Ţúsundir kvenna lögđu niđur störf í dag

Vísir

Ţúsundir kvenna lögđu niđur störf og nám í dag klukkan 14:38 í tilefni kvennafrídagsins, sem partur af mótmćlum gegn kynjamisrétti og fyrir jöfnum kjörum. Í yfirlýsingu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! fundarins segir: 

"Međalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af međalatvinnutekjum karla. Konur eru ţví međ 29,7% lćgri tekjur ađ međaltali. Samkvćmt ţví hafa konur unniđ fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur miđađ viđ fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er ţví lokiđ kl. 14:38."

Stćrsti fundurinn var haldinn á Austurstrćti, en ţar stýrđu Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurđardóttir sannkallađri hátíđardagskrá ţar sem bođiđ var upp á rćđuhöld frá kynslóđum kvenna, međal annars frá Guđrúnu Ágústsdóttur, ein af stofnendum Rauđsokkahreyfingarinnar. Ásamt rćđuhöldunum voru leiknir ljúfir tónar, en Fram komu hljómsveitin Eva, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Ađalheiđur Ţorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dćtur. 

Einnig voru baráttufundir haldnir á Akureyri, Bolungarvík, Egilsstöđum, Grundarfirđi, Hellu, Höfn í Hornafirđi, Ísafirđi, Neskaupstađ, Patreksfirđi, Sauđárkróki og Ţorlákshöfn.

Ţann 25. október ćtla síđan konur í MA og VMA ađ halda kvennafrídaginn hátíđlegan, ţar sem vetrarfrí í skólunum hefur stađiđ í vegi fyrir almennum vinnudegi. Nálgast má atburđinn á Facebook hérna.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir