Millilandaflug til Húsavíkur?

Mynd: mbl.is

 Hringbraut greinir frá ţví í dag ađ minkandi hrepparígur á milli Ţingeyinga og Eyfirđinga í seinni tíđ gćti liđkađ fyrir ţví ađ horft verđi til ţess ađ millilandaflugi fyrir Norđurland verđi í framtíđinni beint í gegnum Ađaldalsflugvöll sem er stađsettur skammt utan Húsavíkur. Akureyringar hafa í mörg ár barist fyrir ţví ađ fá beint millilandaflug um Akureyrarflugvöll; en erfiđ lendingarskilyrđi í ţröngum Eyjafirđinum er stađreynd. Ţađ hefur fengiđ fólk til ađ hugsa út í ţann möguleika ađ fara heldur međ ţađ í Ađaldal, svćđinu öllu til bóta. Vitnađ er í Loga Már Einarsson, bćjarfulltrúa á Akureyri og formann stjórnar Eyţings í frétt Hringbrautar sem segir: „Sú leiđ hefur ekkert veriđ rćdd. Ţađ hefur auđvitađ veriđ fjárfest mikiđ í Akureyrarflugvelli og í markađssetningu á vellinum, sem millilandaflugvelli. Ţađ  er ţví eđlilegt ađ láta reyna á ţá vinnu til hins ítrasta, enda brýnt hagsmunamál landshlutans ađ fá fleiri ferđamenn beint inn á svćđiđ.“

Fréttin hefur vakiđ mikla athygli Húsvíkinga nćr og fjćr og hafa ţeir veriđ duglegir ađ deila fréttinni og rćđa hana á samfélagsmiđlum. Friđrik Sigurđsson oddviti Sjálfstćđisflokks og forseti bćjarstjórnar í Norđurţingi deilir fréttinni á Facebook og segir:

"Ég hef talađ fyrir ţessu frá ţví ég man eftir mér, ţ.e. ađ millilandaflug á Norđurlandi verđi um Ađaldalsflugvöll sem opin vćri fyrir ţotuumferđ nánast alla daga ársins! Loksins!!"

Nokkrir tjá skođun sína viđ fćrslu Friđriks, m.a. Heiđar Hrafn Halldórsson framkvćmdastjóri Húsavíkurstofu en hann segir: "Mér finnist athyglisverđast í ţessu ađ umrćđan sé sprottin upp frá Akureyringum sjálfum. Bćjarfulltrúum og fleirum. Ţađ er rétt ađ mikilvćgast sé ađ millilandaflug hefjist á Norđurlandi yfir höfuđ. Eđli málsins samkvćmt hlýtur öryggi ađ vera forgangsatriđi sem og ađ lent sé ţar sem bestar líkur eru á ađ hćgt sé ađ lenda sem oftast. Ţar hlýtur Húsavíkurvöllur ađ hafa vinninginn."

Annar Húsvíkingur búsettur í Noregi deilir einnig fréttinni og segir viđ hana: "Breyta nafninu. Kalla Ađaldalsflugvöll Akureyrarflugvöll. Máliđ leyst."

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ hlakkar í Húsvíkingum yfir ţessari ţróun mála.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir