Rjúpnaskyttan fannst heil á húfi

Mynd frá Landsbjörg

Tilkynning um ađ mađurinn sem um rćđir vćri týndur barst klukkan átta á föstudagskvöldiđ. Mađurinn gekk til rjúpa frá sumarhúsabyggđinni í landi Einarsstađa á Hérađi, ţar sem hann hafđi fariđ frá veiđifélögum sínum og óskađ var eftir ađstođ ţegar hann skilađi sér ekki til byggđa fyrir myrkur.

hann fannst af björgunarsveitamönnum á vélsleđum ţar sem hann var á gangi međ hundi sínum á austanverđum Ketilsstađahálsi upp úr klukkan tíu í morgun, samkvćmt tilkynningu frá Landsbjörgu.

Um 440 björgunarsveitarmenn komu ađ leitinni og einnig var notast viđ ţyrlu Landhelgisgćslunnar. Veđur á leitarsvćđinu hefur veriđ afar slćmt slćmt og ađstćđur reyndust erfiđar fyrir björgunarsveitarfólk.

Enn er ekki vitađ hvort mađurinn hafi náđ ađ veiđa rjúpu, eđa hvort ferđin reyndist fýluferđ.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir